Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 86

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 86
HV6RFRSKIPULRG Nýtt skipulagsstig - Ný skipulags- áætlun hjá Reykjavíkurborg. 1. Nýtt skipulagsstig Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti 2. apríl 1987 aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004. ( aðalskipulaginu er gert ráð fyrir að unnið skuli aö nýjum skipulags- áætlunum, svokölluðu hverfaskipulagi, sem verður millistig milli aðalskipulags og sérupp- drátta af einstökum reitum þar sem slíks er tal- in þörf. Hverfaskipulag verður unnið fyrir einstaka borgarhluta og er borginni skipt í níu hluta. Nauðsynlegt var talið að ráðast í þessa áætl- anagerð vegna stæröar og margbreytileika Reykjavíkur, en vegna stærðarinnar getur að- alskipulagsáætlun aðeins tæpt á helstu þáttum í byggðaþróun borgarinnar. Aðalskipulag getur aðeins gefið grófa mynd af Reykjavík framtíð- arinnar, - jafnvel grófari en lög og reglugerðir um skipulagsáætlanir gera ráð fyrir. Reynslan hefur ennfremur sýnt, að erfitt er aö virkja íbúana við gerð aðalskipulags. Þeir láta sig lítið varða hugmyndir um þróun borgarinn- ar í heild sinni. En virk þátttaka íbúa er ein af forsendum fyrir góðu skipulagi. Hugmyndin um hverfaskipulag er að hluta til erlend. Meðal annarra hafa Bretar unnið að millistigi sem þessu um nokkurra ára skeiö (District plan). Einnig hafa Bretar lagt ríka áherslu á framsetningu skipulagsáætlana er miðar að því að gera þær einfaldari og auö- lesnari fyrir almenning. Benda má í þessu sambandi á einblöðungsskipulag sem fyrst kom fram í Skotlandi fyrir um 15 árum. En ein- blöðungsskipulag (one sheet plan) er kort og greinargerð á einu og sama blaðinu. ( þeim hverfaskipulagsáætlunum, sem nú er unnið að hjá Reykjavíkurborg, er reynt að sam- eina þessar tvær hugmyndir og telja veröur lík- legt að ekki verði þess langt að bíða að fleiri sveitarfélög hér á landi fylgi á eftir, einkum stærstu bæjarfélögin. HVERrASKIPULAG 1988 HVERFAKORT Aö alvinnu- og hafnarsvæöum. —Ný húsagata. mhmh Stofnbraut. ■ ■■■ Fyrirhuguö slofnbraut. _____ Möguleiki á stofnbraut. Tengibraut. — — — — Fyrirhuguö tengibraut. = = === Möguleiki á tengibraut. — — — — Fyrirhuguð breikkun á tengibraut. AÐALGATNAKCRFI. Gufunesi. Frátekið land undir Ekki á áætlun fyrir áriö 2004. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.