Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 12

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 12
1983. Ylstræti. „En borgin sem ker, sem mannlífið dafnar í, hef- ur með grunnmynd sinni mótandi áhrif á þann félagslega karakter sem lifir í henni. Hún dregur eða ýtir undir ákveðnar félagslegar athafnir og hefur þar með mótandi áhrif á félagslega menn- ingu borgarinnar, sérstaklega daglegt form hennar. Andinn á sér svið í borginni. Borgin speglar andann. Menningaraðferðin, borgar- menningin er aðferð andans til að fullnægja formi verunnar og leggja drög að þróun hennar, sem er liður í alheimsframvindunni. í fyrstu speglar efnisheimur eða vistfræði borgarinnar inntak efnisvíddarinnar, sem andinn kemur í kring og svo grunnmynd og samræmi í mynd borgarinnar, farvegur og form bylgjunnar. [ báð- um þessum víddum sér andinn niður í dýpri Fegurð sem inntak er flókið hugtak og verður ekki gert skil á fáum blöðum. En í stuttu máli er um þrenns konar grunnform að fegurð að ræöa. Fegurð sem er í hlutunum og vex af líf- rænni þýðingu þeirra eða hlutföllum, sem eiga sér hliðstæðu í uppbyggingu heimsins, eins og t.d. í skel eða mynd blómsins. Þetta er hlutlæg fegurð og alls staöar sýnileg í borginni. ( öðru lagi fegurð sem vaknar í verunni og felst í af- stöðu hennar gagnvart hlutnum sem óhlutlæg eða afstæð fegurð. Svo fegurð sem vex á mörkum þess vitaða og ómeðvitaða. Það á sér stað þegar verunni opnast ný sýn á veröldina, þ.e. þegar meðvitund hennar vex og er gögnun hins nýja þáttar, sem framkallast í mynd ver- unnar af heiminum. (borginni birtast okkur all- ir þættir fegurðarinnar og borgin er mynd af þeim. ( steinrunnum setningum borgarinnar má lesa innra líf og vöxt verunnar. Hér mynd af gleði í stein, þar býr fífill. Rennandi vatn ei- lífðarinnar. f skrefum mannsins um borgina felst dulið inntak flatarmálsins sem hefur fest- ingar sínar í lífrænum víddum. (sporum hans speglast tær nátthiminninn. Einhvers staðar opnast gluggi út á veröndina og fagnar árs- tíðinni. Annars staðar eru gamlir gluggar hlið löngu liðinna sólarlaga. Þögull steinn í mynd borgarinnar á sér hulin tengsl við plöntuna í götunni og plantan á erindi við morgunljósið. í þessum þríhyrning kaupir maðurinn inn, mjólkin verður ástfangin. Skuggi haustsins læðist um strætin, tjörn í vin borgarinnar speglar heitan gróður við kyrrð fuglasöngsins rétt áöur en nóttin máir út dimma skugga borgarinnar. Borgin er varða mannsins á vegi hans til Raradísar. Það búa öfl innra með borginni sem gera hana hæfa til aö breyta öllum heiminum. Það þýðir að hún er að verða fær um að breyta allri jörðinni í aldin- garð, skapa vistfræðilegt jafnvægi, örugga uppskeru. Hún er að verða þess megnug að stilla öllum vexti í rétt hlutfall við vistfræðilega möguleika jarðarinnar ef menntun og hæfileik- ar borgarinnar breytast í stjórnmálalegan veru- leika. M.ö.o. borgin er komin að þeim mörkum að geta breytt umhverfinu í aldingarð vist- fræðilegs og félagslegs jafnvægis. Hún getur með innsýn sinni í samhengi lífræns lífs og menningu borgarinnar breyst í tilverusvæði hagsældar og fegurðar, þroska og ævintýris. En hún rambar á sama tíma á barmi eigin graf- ar, því hún afkastar meiru en hún hefur skyn- semi til.“ ■ samhengi tilvistarinnar.“... Úrdráttur. ritstj. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.