AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 27
SERSTAÐA ISLENSKRAR FRAMLEIÐSLU ER ÍSLENSK HÖNNUN." ELISABET V. INGVARSDOTTIR INNANHÚSSARKITEKT viðtal viðSigurjón Pálsson húsgagnaarkitekt. Fyrir nokkrum árum heyrði ég á tal tveggja athafnamanna í biðstofu bankastjóra. Annar þeirra rak prjónastofu og hafði fjölda manns í vinnu. Aðspurður sagðist hann ekki hafa neinn sérstakan hönnuð í vinnu, það væri alltof dýrt. Hins vegar væru nokkrar handlagnar konur í vinnu hjá honum sem gaukuðu að honum nýjum uppskriftum öðru hverju... í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin sýning á vegum Félags húsgagna- og innanhússarkitekta, dagana 14. - 24. október. A sýningunni voru sýnd húsgögn hönnuð af níu félags- mönnum FHI. Húsgögn þessi voru í september síðast- liðnum sýnd á alþjóðlegu húsgagnasýningunni í Bella Center í Kaupmannahöfn. Þetta var í annað sinn sem FHI tók þátt í þeirri sýningu, sem er eins og ílestum er kunnugt árlegur viðburður. Flest þessara húsgagna voru kynnt á síðasta hönnunardegi, þó voru nokkur þeirra sem ekki höfðu sést áður. Ómar Sigurbergsson kynnti nýjan sófa, DC-3, Erla Óskarsdóttir staflanlegan stól „Nytorv“ og Sigurjón Pálsson einnig staflanlegan stól, „Rapsodíu“. Aðrir sem sýndu voru Edda Ríkharðsdóttir,FinnurP. Fróðason, Kristinn Brynjólfsson, Guðrún M. Ólafsdóttir, Oddgeir Þórðarson og Þórdís Zoéga. Eins og myndir frá sýningunni bera með sér er mikilgróskaííslenskrihúsgagnahönnun,endavarárangur Bella Center sýningarinnar sá að ýmsar þreifingar eru í gangi á erlendri grund. Sjálfsagt blundar sá draumur meðal allflestra sem þátt taka í húsgagnasýningum að feitur forstjóri birtist og bjóði í hönnunina. Eitt aðalmarkmiðið er að hönnunin komist í framleiðslu úti í hinum stóra heimi. Hjá Sigurjóni Pálssy ni húsgagnaarkitekt rættist sá draumur. Til hans kom Wolfgang Bruneforstjóri „Brune Möbelfabrik GMBM & Co.“ ekki síðar en á öðrum degi sýningarinnar í Bella Center. Fyrirtækið er með þeim stærri á sínu sviði í Þýskalandi og rekur þrjár verksmiðjur þar auk einnar í Yfirlitsmynd úr ráðhúsinu. Skissa af Rapsodiu. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.