AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 38
Auk þess sem rakið hefur verið er næsta víst að sá útbreiddi misskilningur, að vönduð byggingarlist þurfi alltaf að vera dýr, á mikinn þátt í því hvemig íslensk húsagerð hefur „þróast“. Það er vissulega rétt að íburður er dýr, eins og felst í orðinu (að bera mikið í eitthvað), en hann er ekki endilega alltaf smekklegur né nægir hann til að skapa vandaðan arkitektúr! Auk þess er „dýrt“ afstætt hugtak og það sem kostarmikið í upphafi getur verið ódýrasta lausnin til lengri tíma litið. Þess vegna getur vandað efnisval reynst það ódýrasta. En til að skilja betur hvað við er átt er ekki úr vegi að grípa niður í grein nóbelsskáldsins okkar í bókinni Húsakostur og híbýlaprýði frá 1939: „Fagurskyggni á í híbýlaháttum sem öðru hvorki skylt við auð né örbirgð. Það er eins algengt að sjá auðugt fólk búa ósmekklega og að sjá fátækt fólk búa smekklega; menning og auður fara ekki alltaf saman, menning og fátækt geta fylgst að.“ Við Islendingar högum okkur oft eins og Nýríki Nonni og setjum samasemmerki milli íbúðar og smekkvísi. Ef til vill erueinhverteikn á lofti að menn séu loks að fara að átta sig á því eftir hálfa öld, að auðug menning tjáir sig líka í fögrum byggingum og umhverfi, en ekki eingöngu í vel varðveittum handritum. ■ r n L STAFAPARKET OG MOSAIKPARKEt | Sérhœfð verslun með gegnheilt parket. | Sérhcefðir smiðir í skrautiögnum og myndlögnum. Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík. Sími 91-68-57-58 Skrautlögn á gegnheilu parketi 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.