AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Qupperneq 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Qupperneq 42
Eftir ýtarlegar athuganir á texta Hejduks nálguðust nemendurnir verkefnið og byrjuðu í teikningum, módelum, efni og skurðpunktalíkönum í fullri stærð að nálgast formið á verkunum, alltaf í samráði við og með athuganir á vinnu Johns Hejduks sem bakgrunn. Ýmsar orsakir urðu tilþess að sköpunarferill verkanna tók óvenjulangan tíma. Arið sem verkunum Hús sjálfs- morðingja og Hús móður sjálfsmorðingja lauk árið 1990, varð árið 0 í endurreisn lýðræðisins í Tékkóslóvakíu. Verkin, sem líta má á sem eins konar heimkomu Jans Palachs, urðu að bíða þar til sjálfsfóm hans virtist ekki lengur skipta máli. Árið 1990 heimsótti forseti Tékkóslóvakíu, Vaclav Havel, New York. I þeirri ferð var meðal annars ákveðið að setja verk Johns Hejduks, Hús sjálfsmorðingja og Hús móður sjálfsmorðingja, upp í Prag. Hægt væri að tala um „heim- komu“ í víðum skilningi þar sem uppruni bæði verkanna og arkitektsins er í Tékkóslóvakíu. Uppsetningunni var aftur stjómað af arkitektinum James Williamson, smíðina unnu tvö tékknesk smíðaverkstæði og fór hún fram sumarið 1991. Verkin eru úr máluðum krossviðseiningumogburðarvirkiðereinnigúrtré. Verkin eru sett saman á endanlegum stað, í garðinum bak við höllina í Prag. Verk Johns Hejduks, sett upp í Prag, voru gjöf til tékknesku þjóðarinnar. En eins og tékkneska föðurlandið eru Hús sjálfsmorðingja og Hús móður sjálfsmorðingja, þegar þetta er skrifað, í upplausn og er það einungis spurning um tíma, hvenær rústir beggja verða óaðgengilegar, ósýnilegar. ■ Þýð.ÓlöfGuðný Valdimarsdóttir. ÞEKKING 0G ÞJÓNUflK / 70 ár hefur Glerslípun og speglagerð þjónað landsmönnum, stórum og smáum. Með tilkomu fullkomins tækjakosts og áratuga reynslu starfsmanna okkar getum við boðið sanngjarnt verð og góða þjónustu sem áður. Líttu á dæmin hér að neðan til sannfæringar. Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndunum kr. 9.760,- Faxaieni 7 s. 687733
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.