AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 43
BRÉF TIL TÍMARITSINS AVS Tímaritinu hefur borist eftirfarandi bréf, dags 17. júlí 1993: „Letter to editor of Arkitektúr verktækni og skipulag sir - on your page 64, Sigurður Guðmundsson discusses the European community's document „Europe 2000.“ I believe it is time for your journal to take up the notion of „the world 2000“ - that would serve notice on your readers that Iceland is no longer provincial in its attitute towards world affairs but demands aplace in the World community of the future. I recommend that to begin with you publish a review of the astounding book called „Saving the planet “ (just published) by Lester A Brown, Christopher Flavin and Sandra Postei of the World-Watch Institute, Washing- ton D.C. Yours truly Morris Redman Spivack c/o American embassy Reykjavík. “ Lauslega snarað hljóðar bréfið þannig: „Bréftil ritstjóra AVS. í(tímariti yðar) á bls. 64 minnist Sigurður Guðmundsson á rit Evrópubandalagsins sem heitir „Evrópa 2000. “ Ég erþeirrar skoðunar að tímarit yðar œtti að taka til umfjöllunar „ Heiminn árið 2000“ - þetta myndi gefa lesendum tímaritsins til kynna að Island hefur ekki lengur afstöðu dreifbýlisbúa til heimsmála heldur krefst stöðu í heimssamfélagi þjóða íframtíðinni. Ég legg til að til að byrja með birti tíma ritið úrdrátt úr frábœrri bók sem ber nafnið „Að bjarga jörðinni" (nýútkomin) eftir Lester A Brown, Christopher Flavin og Sandra Postei ofthe World-Watch Instiute, Washington D.C. Yðar einlœgur Morris Redman Spivack doAmeri- can Embassy - Reykjavík. “ AVS hefur gert ráðstafanir til þess að birta úrdrátt úr þessari bók á næstunni og hvetur jafnframt lesendur til að senda tímaritinu línu um mál sem þeim eru ofarlega í huga. ritstj. NÝUNG HÁFAR SEM NJÓTA SÍN í NÚTÍMA ELDHÚSI Eirvík hf. hefur nýverið hafið innflutning ó sérstaklega vönduðum háfum af gerðinni Pierre Roblin frá Frakklandi. Þeir eru fallega hannaðir og œtlaðir bœði á veggi og yfir eyju. Öll smíði er mjög vönduð og lýsing góð. Háfarnir eru hljóðeinaangraðir 54- 56dBA og afkasta allt að 1200 m3/h. Þeir eru til í mörgum stœrðum alltfrá 600 mm-1200 mm. Pierre Roblin býður bœði háfa með útblœstri, þar sem m.a. er hœgt að hafa viftuna staðsetta annars staðar en í eldhúsinu, og hringrásandi með nýrri gerð kolafiltera. Þeir hafa allir ryðfría filtera í stað pappafiltera sem má þvo í þvotta vél. Þeir eru framleiddir í 5 mismunandi lökkuðum litum og úr ryðfríu burstuðu stáli. I JÓLASÝNING 1993 Jólasýning Árbæjarsafns 1993 verður opin 5.,12. og 19. desember, frá kl. 13.00. til 17.00. Þar verður margt um að vera, svo sem laufabrauðsskurður, kertasteypa, lestur á jóla- sögum, prentun jólakorta, jólaföndur og sýnt verður hvernig jólatré voru vafin með lyngi hér áður fyrr. Jólasveinar koma í heimsókn tvo seinni dagana, 12. og 19. desember. Aðventumessur verða í kirkjunni alla sunnudagana kl. 13-30. prestur er séra þór Hauksson. Einnig verður Dillonshús opið og hefur á boðstólum heitt súkkulaði og jólasmákökur. Með Jólakveðju, Árbæjarsafn 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.