AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 49

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 49
I FRUMHUGMYND AÐ SKIPULAGI GARÐS VIÐ ■ ■ HVERFISGOTU tileinkaö 50 ára afmœli lýöveldisins áriö 1994 Afundi framkvæmdanefndar vegna 50 ára lýðveldishátíðar í Reykjavík á næsta ári var á sl. vori samþykkt að valinn yrði staður inn-an byggðar í Reykjavík, þar sem gróður- settur yrði trjálundur í tilefni af lýðveldishátíðinni. í framhaldi af því var farið að huga að stöðum, sem til greina kæmu, og staðnæmst við tæplega 700 m2 lóð á horninu á Hverfisgötu og Smiðjustíg. A þeim slóðum lá frá örófi alda aðalleiðin niður í meginbyggð Reykjavíkur fram hjá Traðarkoti og niður Arnarhólstraðirnar að vaði á lækjar- ósnum. Vestan við lóðina er tvílyft steinhús frá 1912, sem Jón Magnússon fyrsti forsætisráðherra landsins lét reisa en austan við er steinhús, sem reist var 1913, og er þar danska sendiráðið og bústaður sendiherrans. Á ióðinni er einlyft timburhús, sem byggt var árið 1903. Borgarráð hefur samþykkt að flytja húsið í Grjótaþorp að Vesturgötu 5a. Við austurgafl hússins er yfir sjö metra hár silfurreynir með fagurri krónu og er lagt til að hann verði varðveittur. minni ilmreynirstendurþarnorðan við. Megin- hluti lóðarinnar er nú nýttur sem bílastæði. Nýjum trjám (garðahlyni og undirgróðri) verður plantað í hringform út frá silfurreyninum. Þrír inngangar verða að garðinum, tveir frá Hverfisgötu og einn fráÞjóðleikhúsinu og verður bekkjum komið fyrir meðfram stéttinni, þar fyrir innan verður grasflöt. í skipulagshugmyndinni er skírskotað til jarðfræðilegra, landfræðilegra og sögulegra þátta tengdra þingstöðum á íslandi. Ætlunin er að í garðinum verði komið fy rir einkennisbergi frá þingstöðum fjórðunganna til forna: FJÓRÐUNGUR: Vestfírðingafj. Norðlendingafj. Austfirðingafj. Sunnlendingafj. ÞINGSTAÐUR: EINKENNISBERGTEGUND: Þórsnes Líparít (súrt gosberg) Hegranes Blágrýti (basískt gosberg) VíkíLóni Granít(súrtdjúpberg) Þingvellir Hraun (basískt gosberg) Að auki verði Reykjavíkurgrágrýti (basískt gosbergjsem einkennisberg fyrir núverandi þingstað þjóðarinnar. Grjóthnullungarnir verða 1,5- 2,0 metrar á hæð og verður hluti af hliðinni sem nýr suður sagaður í sléttan flöt þar sem nöfn bergtegundarinnar og þingstaðarins verða meitlað ígrjótið. Grjótinuverðurkomiðfyriríréttrilandfræðilegri afstöðu þannig að hægt verði að gera sér grein fyrir hlutfallslegri fjarlægð milli staðanna. í miðju garðsins verður koparskjöldur felldur inn í hellulögnina með skýringum um tilurð og uppbyggingu garðsins. Hönnuður garðsins er Yngvi Þór Loftsson landslagsarki- tekt, framkvæmdin verður á vegum Garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar. ■ 'TKA&AsCUÍOT' A TEIKNIBORÐINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.