AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 51
hverfum af slíkum byggingum. Flest YALI- húsin sem til eru í dag eru frá þessum tíma. Garður YALI- húsanna er hafið og slíkt hús er líka eins og „brú“ skipstjóra á skipi. Trú Ottomana var samofin þeirri menningu sem gat af sér YALI- húsin og hafði án efa einnig áhrif á gerð þeirra. í fyrstu bjuggu konur og karlar í aðskildum byggingum. Hús kvenna nefndist „harem“ en karla „selamlik“. Böð voru einnig í sérstakri byggingu sem tengd var húsi kvenna. Eldhús og íbúðir þjóna voru einnig í sérstökum byggingum. Umhverfís allar þessar byggingar var síðan hár veggur. Það var ekki fyrr en á 19. öld að allar þessar einingar voru sameinaðar í eina by ggingu. í öllum herbergjum voru rúm, „dívanar“, stundum meðfram þremur veggjum í herbergi. „Dívaninn“ var mikilvægasta húsgagnið í þessum tyrknesku húsum og var bæði notaður til þess að sofa á að nóttu til og sem sæti á daginn. Stórir skápar sem náðu frá gólfí upp í Ioft voru notaðir sem gey msla fyrir dýnur, kodda og annan sængurfatnað. Y ALI- húsin voru hituð með ofnum úr postulíni og látúni og í anddyrum þeirra er einnig oft að fínna gosbrunna úr marmara og laugar. Þeir sem eru þreyttir á venjulegum ferðamannastöðum erlendis verða ekki fyrir vonbrigðum ef þeir leggja lykkju á leið sína til YALI- húsanna við Bosforus. ■ 2' E a __ Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Blomberg f ÞYSK \ VERÐLAUNA \ TÆKI ! A Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg ! Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á ís- lensku. SfrnslvErk KÆLI- OG FRYSTITÆKI VELJUM ÍSLENSKT ÞEGAR ÞAÐ ER HAGKVÆMARA Okkar styrkur er heildarlausnir sniönar aö þínum óskum. Til dœmis: Stólinnréttingar meö vöskum og skúffum. KÆLITÆKI - HITATÆKI LJÓSAKASSAR - GLERFRONTAR o.s.frv. Hafðu samband, það kostar ekkert. Sfmi 91-Ó57799 - fax. 91-657792.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.