AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 51
hverfum af slíkum byggingum. Flest YALI- húsin sem til eru í dag eru frá þessum tíma. Garður YALI- húsanna er hafið og slíkt hús er líka eins og „brú“ skipstjóra á skipi. Trú Ottomana var samofin þeirri menningu sem gat af sér YALI- húsin og hafði án efa einnig áhrif á gerð þeirra. í fyrstu bjuggu konur og karlar í aðskildum byggingum. Hús kvenna nefndist „harem“ en karla „selamlik“. Böð voru einnig í sérstakri byggingu sem tengd var húsi kvenna. Eldhús og íbúðir þjóna voru einnig í sérstökum byggingum. Umhverfís allar þessar byggingar var síðan hár veggur. Það var ekki fyrr en á 19. öld að allar þessar einingar voru sameinaðar í eina by ggingu. í öllum herbergjum voru rúm, „dívanar“, stundum meðfram þremur veggjum í herbergi. „Dívaninn“ var mikilvægasta húsgagnið í þessum tyrknesku húsum og var bæði notaður til þess að sofa á að nóttu til og sem sæti á daginn. Stórir skápar sem náðu frá gólfí upp í Ioft voru notaðir sem gey msla fyrir dýnur, kodda og annan sængurfatnað. Y ALI- húsin voru hituð með ofnum úr postulíni og látúni og í anddyrum þeirra er einnig oft að fínna gosbrunna úr marmara og laugar. Þeir sem eru þreyttir á venjulegum ferðamannastöðum erlendis verða ekki fyrir vonbrigðum ef þeir leggja lykkju á leið sína til YALI- húsanna við Bosforus. ■ 2' E a __ Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Blomberg f ÞYSK \ VERÐLAUNA \ TÆKI ! A Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg ! Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á ís- lensku. SfrnslvErk KÆLI- OG FRYSTITÆKI VELJUM ÍSLENSKT ÞEGAR ÞAÐ ER HAGKVÆMARA Okkar styrkur er heildarlausnir sniönar aö þínum óskum. Til dœmis: Stólinnréttingar meö vöskum og skúffum. KÆLITÆKI - HITATÆKI LJÓSAKASSAR - GLERFRONTAR o.s.frv. Hafðu samband, það kostar ekkert. Sfmi 91-Ó57799 - fax. 91-657792.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.