AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 84

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 84
F S T O R G I N G Ó L Umþessarmundir er framkvæmdum álngólfstorgi í Reykjavík að ljúka. Þetta er fyrri áfangi hinna gagngeru breytinga, af tveimur og nær yfir Ingólfs- torg, áðumefnt Hallærisplan og Steindórsplan. Síðari áfanginn nær yfir Grófina frá Tryggvagötu að Geysishúsi. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi Kvosarinnar, var gert ráð fyrir torgi á þessu svæði. Framkvæmdimar em unnar eftir vinningstillögu arkitektanna Elínar Kjartansdóttur, Haraldar Arnar Jónssonar og Helgu Benediktsdóttur, úr hugmynda- samkeppni er efnt var til í fyrra. Markmið arkitektanna er, að gamli miðbærinn endurheimti sinn gamla sess sem hjarta borgarinnar og verði vettvangur iðandi mannlífs. Ingólfstorg er hinn eiginlegi miðpunktur borgarinnar, þar sem skerast hinar gömlu götur Austurstræti og Aðalstræti. Svæðið hefur verið látið sitja á hakanum lengi og er í mikilli niðumíðslu. Með þessum framkvæmdum er verið að mynda heilsteypt torg í miðbæ Reykjavíkur, hið opinbera torg borgarbúa, sem verði í framtíðinni rammi um útisamkomur þeirra, stórar sem smáar. Til þess að geta virkað sem slíkt, verður rýmið að vera formað á einfaldan hátt, þannig að það geti tekið við fjölda manns, og til langframa þolað það slit er af því hlýst, en jafnframt, að fólk fái það á tilfinninguna að torgið hafi fengið sína endanlegu mynd. Miðað við mælikvarða bæjarins og hæðir þeirra húsa er afmarka svæðið, var ákvörðun arkitektanna sú, að Ingólfstorg yrði skipt í tvo hluta. Sá stærri, sunnan megin, verði samkomutorgið, sá minni norðan megin verði fortorg Geysishúss. Sy ðri hlutinn fær léttan halla niður til norðurs, og rísa tröppur upp 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.