Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2022, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 02.11.2022, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2022 27 Krossgáta Skessuhorns Máls- há(ur Lækkun Óhóf Tangi Tegund Iðni Sprikl Góður Bjarga Bók Rask Óveður Viðbót Hleypur Hempa Blóð- suga ÁbaH Hróf Eldstó Fæðir Spaugar Tölur Kúbein Dæld Bor Skipar Ókunn Stæling Ílát 6 Á( Fas Gat Heila Kjagar Rúða Ónæði Tóm Hár Fugl Kák 8 Skran Hæla 2 Letur- tákn Keyrði Kvaka Nes Hraði Þeysa Auglít Tenging Nær Röð HeiH Suddi Merki Vafi 3 Gárur Miða Óregla Ána- maðkur Me( Önugar Fiskur Tónn Háð Ugga 1 Ré^ Jaðar Hylur Á fæH Dyrnar Fram- kvæma Skúma- skot Dæld Á( Áfengi Tónn Gaddur- inn Tíndi Eysill Braka 4 Æ( Knæpa Móða Tónn Hafgola Samhlj. Yfir- höfn Örn Hrina Hrist- ingur 5 Vit Væna Varla Alfa Úrkoma Púka Korn Æsi Heiði Kvað Þröng Svig Gæði 9 Árás 3 eins Flan Leit 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu- dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilis- fang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra- nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings- hafinn bók að launum frá bókaútgáfunni Sæmundi. Í síðustu krossgátu var rétt lausn: „Fótabaðið.“ Heppinn þátttakandi var Bergur Torfason, Hlíf 2, 400 Ísafirði. T Ó N A S V E I F L S A U P A L L A A K U Ð U L L Á S Í T U R S E L L A E B A R N A G N I R N Ó T A Þ Ú S T H A I Ð N G L A Ð R I A R T A R R Ó A E I M U R O K Ú A T Ó N Ý A S A S T U N D R A R T U S K N A U M U R Á L A H A N K I N U Ð A R A Ð R E R N A A M A R T U R N I U N D A R A P A O G L Á R V A R A T A N S A N R S E T Á V A N N T D Ó A R A L A H N A L L R D T R E G U R Á N A U T A U A R K A R Ú Ð A R L Á I R F Ó T A B A Ð I Ð 1 Síðastliðinn fimmtudag afhenti skipulags- og umhverfisráð Akranes kaupstaðar umhverfis- verðlaun kaupstaðarins fyrir árið 2022. Fór athöfnin fram í Tón- bergi. Jón Arnar Sverrisson garð- yrkjustjóri Akraneskaupstaðar og Helena Guttormsdóttir lektor Landbúnaðarháskóla Íslands skoðuðu þær tilnefningar sem bár- ust og fóru í vettvangsferð um bæinn nú í september til nánari skoðunar. Markmiðið var að vinna með fagurfræði, fjölbreytileika, samtal við almenningsrými og vekja í víðum skilningi athygli á atriðum sem skipta uppbyggingu og framtíð bæjarins máli. Unnið var með fjögur þemu og voru þau eftirfarandi: Falleg einbýlishúsalóð Þar var horft til umhirðu húss og lóðar, hönnunar, notkunar- möguleika og fjölbreytileika í gróðri. Í þessum flokki var Bakka- tún 4 valið fyrir skemmtilegan garð með mikla tegundafjölbreytni og í umsögn segir að lóðin standi á sögulegum grunni á horni Vestur- götu og Bakkatúns. „Vel hirt lóð og snyrtileg, búið að klippa lim- gerði niður og opna inn á lóðina. Falleg aðkoma og forgarður við innkeyrslu, fjölbreyttur gróður og fyrirmyndar lóð.“ Eigendur eru Brynhildur Björnsdóttir og Guð- mundur Sigur björnsson. Falleg aðkoma Í þessum flokki var horft til sam- spils milli götu, húss og hönnunar þar sem framhliðar húsa eru andlit heimilisins. Húsið á Esjubraut 18 var valið í þessum flokki fyrir fal- lega aðkomu að húsi þar sem for- garður myndar skemmtilegt sam- spil milli húss og götu með fjöl- breyttum gróðri. Eigandi er Einar Ottó Jónsson. Tré ársins Í flokknum tré ársins er horft til útlits og menningarlegs gildis einstakra trjáa. Tré ársins stendur við Vesturgötu 63 og í umsögn segir að tréð sé staðsett í elsta hluta bæjarins og hafi mátt þola ýmislegt í gegnum tíðina. „Fallegt sitkagreni sem stendur framan við gamalt steinhús og gefur húsinu, framlóð þess og götumyndinni sérstakan svip. Tréð veitir hús- inu ákveðna sérstöðu og ásýnd þess minnir á gamla tímann. Gott merki um það að gróður getur vel þrifist á Skaganum.“ Samfélagsverðlaun Akraneskaupstaður veitir sam- félagsverðlaun og eru þau veitt hópum eða einstaklingum sem hafa unnið óeigingjarnt starf í þágu umhverfis ins. Þau fékk Katrín Leifsdóttir yfirplokkari en hún fer fyrir hópi fólks sem er umhugað um bæinn og vilja taka til hendinni við að halda honum fallegum og snyrti- legum. vaks Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar afhentar Verðlaunahafar, bæjarstjóri og nefndarfólk. Ljósm. akranes.is Bakkatún 4 var með fallegustu einbýlishúsalóðina. Ljósm. vaks Fallegasta aðkoman var á húsinu á Esjubraut 18. Ljósm. vaks Tré ársins stendur við Vesturgötu 63. Ljósm. vaks Katrín Leifsdóttir yfirplokkari fékk samfélagsverðlaunin. Katrín og Óskar Guð- jónsson eru hér að snyrta til í götunni sinni í vor. Ljósm. vaks

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.