Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2022, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 02.11.2022, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2022 29 Stykkishólmur fimmtudagur 3. nóvember Spilakvöld frá klukkan 21 í vín- stúkunni á Narfeyrarstofu. Spil verða á staðnum en frjálst að koma með eigin spil. Tilboð verða á barnum. Stykkishólmur dagana 3.-6. nóvember Lífskraftur hjartans með Mörtu Dröfn og Heiðrúnu Maríu í Vatnasafninu. Jóga, kyrrðarkvöld og kakó athöfn. Upplýsingar og skráning á heidrunmaria.com/lifs- krafturhjartans. Stykkishólmur föstudagur 4. október Uppistandssýningin Pétur Jóhann óhæfur verður sýnd á Fosshótel Stykkishólmi kl. 20:30. Forsala miða hefst 2. nóvember á Foss- hóteli. Akranes föstudagur 4. október Flamenco Rímur í Gamla kaupfé- laginu. Íslenskir og spænskir Fla- menco listamenn halda sýningu þar sem flutt verður flamenco tónlist með dansi og söng. Sýn- ingin hefst kl. 21. Borgarnes föstudagur 4. október Myndamorgunn á vegum Héraðs- skjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða safnið við grein- ingu ljósmynda milli kl. 10.00- 12.00. Akranes föstudagur 4. nóvember ÍA og Hrunamenn mætast í 1. deild karla í körfuknattleik í íþróttahúsinu við Vesturgötu og hefst viðureignin klukkan 19.15. Akranes fram að 6. nóvember Vökudagar eru í fullum gangi á Akranesi en dagskrá má nálgast á skagalif.is. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands 20. október. Stúlka. Þyngd: 4.650 gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar: Þóra Katrín Önnu- dóttir og Sindri Sigurðarson, Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 28. október. Drengur. Þyngd: 3.258 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Stefanía Fanney Ármannsdóttir og Reynir Stefáns son, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir. 29. október. Stúlka. Þyngd: 3.678 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Íris Tinna Ingólfsdóttir og Kristófer Ernir Stefánsson, Akranesi. Ljósmóðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 31. október. Drengur. Þyngd: 4.072 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Dagbjört Silja Bjarna- dóttir og Sigmar Þór Oddsson, Akranesi. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir. Þess má geta að heimferðarsettið er prjónað af lögblindri manneskju. Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! WWW.SKESSUHORN.IS

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.