AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Síða 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Síða 38
FINNUR BIRGISSON ARKITKET Tillaga um viðbyggingu: AÐALSTRÆTI 44 AKUREYRI Byggöin við suðurhluta Aðalstrætis heitir frá gamalli tíð „Fjaran". Þarna var byrjað að byggja um 1840 og gömlu húsin standa þarflest enn, en hafa tekiðýms- um breytingum í tímans rás. Margir telja Aðalstrætið fegurstu götu bæjarins, mikill trjágróður setur svip sinn á götumyndina og yfir byggðinni gnæfir Brekkan og veitir henni skjól. Húsin eru fjölbreytt að stærð og gerð og við mörg þeirra standa enn bakhús eða við- byggingar, sem ýmist hafa þjónað sem gripahús og hlöður eða sem verkstæði og smiðjur iðnaðarmanna. Aðalstræti 44 var byggt um 1840 og er því alfriðað skv. núgildandi lögum. Húsið er dæmigert lítið timbur- hús frá þessum tíma, 54 x 7,4 m að grunnfleti, með bröttu risi og stendur í brattri hlíð. Nú er á bak við það tveggja hæða skúr, sem innangengt er í af báð- um hæðum gamla hússins, og vegna hæðarmunar- ins er hægt að ganga af efri hæð skúrsins út á lóðina vestan hans. Meginskilyrði af hálfu eigandans, sem býr einn í húsinu, var að fyrirkomulag viðbyggingar yrði svipað að þessu leyti. Fyrirhugað er að færa gamla húsið í upprunalegt horf og að viðbyggingin komi í stað skúrsins sem verði rifinn. Áður höfðu verið gerðar tvær tillögur um viðbyggingu við húsið og hlaut önnur þeirra ekki náð fyrir augum eigandans, en á hina vildi Húsfriðunarnefnd ekki fallast. Mjög lágt er undir loft í gamla húsinu og skapar það vandkvæði á að tengja við það tveggja hæða við- byggingu, sem hafi boðlegar lofthæðir, án þess að gnæfa yfir hið gamla eða kaffæra það. í meðfylgjandi tillögu er viðbyggingin aðallega í formi nýs port- byggðs húss tæpum 3 m aftan við hið gamla, og er með því tekið upp bakhússtemað, sem mikil hefð er fyrir í Fjörunni.Bakhúsið tengist síðan hinu gamla með grannri tengibyggingu. Mænishæð tengiálmunnar verður sú sama og á gamla húsinu, en nýja húsið Norðurhlið. Suðurhlið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.