AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Qupperneq 49

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Qupperneq 49
í upphafi var ákveðið að verðlaun til þeirra arkitekta, sem hlytu viðurkenningu dómnefndar ár hvert, skyldu verða 100.000,- sænskar krónur, eða röskar níu hundruð þúsund íslenskar. Þessi upphæð hefur síðan haldist óbreytt. Samtök norrænna blikksmíðameistara urðu strax vör við mikinn áhuga arkitekta á að taka þátt í þessari samkeppni og hefur hún því verið árlegur viðburður frá 1989. Verðlaun hafa dreifst á öll Norðurlöndin nema Finnland enda er það eina landið, sem ekki er aðili að Nordisk Blikkenslagermesterforbund. Árið 1991 komu verðlaunin í hlut Margrétar Harðardóttur og Steve Christer hjá Stúdíó Granda fyrir útfærslu á þaki ráðhússins í Reykjavik. Auk þess hafa nokkrar byggingar á íslandi verið mjög nærri að hljóta verð- launin og má þar nefna Perluna og hús SS við Kirkju- sand (núverandi hús Myndlista- og handíðaskólans). Á þessu ári komu fram tvær tillögur frá íslenskum arkitektum í keppnina. Önnur þeirra vakti mikla at- hygli dómnefndar og t.a.m. lögðu sænsku dóm- nefndarmennirnir til að hún fengi verðlaunin í ár. Þetta er að sjálfsögðu mikil viðurkenning enda Svíar ekki að hossa okkar fólki að tilefnislausu! Hér er um að ræða byggingu fyrir aldraða á mótum Vitastígs og Skúlagötu í Reykjavík. Arkitektar hússins eru frá Vinnustofu Arkitekta h.f. - Hróbjartur Hróbjartsson, Richard Ó. Briem, Sigríður Sigþórsdóttir og Sigurður Björgúlfsson. Verðlaunin í ár féllu samt sem áður í hlut Narud Stokke-Wiig AS Sivilarkitekter MNAL. RIBA. RIAS. í Noregi fyrir hönnun rannsóknarstofnunar, sem reist hefur verið í Þrándheimi. Með keppni þessari hefur tekist ágætt samstarf milli blikksmíðameistara og arkitekta á Norðurlöndum, báðum aðilum til góða.Til viðbótar má geta þess, að hér á landi hafa arkitektar sýnt áhuga á starfsþjálfun innan blikkgreinarinnar í læstum þakklæðningum. Námskeið í þeim fræðum fór fram fyrr á árinu á veg- um fagnefndar í blikksmíði og sá danskur sérfræð- ingur um kennslu og verklega þjálfun. Þarna gátu arkitektar fræðst um ýmis „praktísk" atriði um þak- klæðningar, auk þess að kynnast útfærslum, sem ekki hafa verið nýttar sem skyldi hér á landi. Þess er að vænta að samstarf hönnuða og iðnaðar- manna verði aukið enn meira hér á landi enda beggja hagur að það verði sem best, þeim og viðskiptavin- unum til góða. ■ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.