AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 52

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 52
LANDSSKIPULAG > lagi fyrir eitt sveitarfélag geta hins vegar haft áhrif á landnotkun í aðliggjandi sveitarfélögum og því nauð- synlegt að gera svæðisskipulag sem nær til fleiri sveitarfélaga. Á sama hátt geta ákvarðanir í einni svæðisskipulagsáætlun haft áhrif á landnýtingar- möguleika á nærliggjandi svæðum og því nauðsyn- legt að til sé vettvangur þar sem heildarsamræmis er gætt og hugað að heildarstefnumörkun sem hing- að til hefur skort. Landsskipulag er sá vettvangur sem gæti stuðlað að því að samræmis verði gætt á öllum skipulagsstigum. LANDSSKIPULAG Ekki er að finna í lögum ákvæði um landsskipulag. Á undanförnum árum hafa hins vegar nokkrum sinnum komið fram hugmyndir og tillögur um að landsskipu- lag verði tekið upp sem efsta þrep í skipulagsstigan- um. í ritinu „Landsskipulag og áætlanagerð" sem kom út árið 1984 á vegum Skipulags ríkisins og Fram- kvæmdastofnunar ríkisins kemur t.d. fram í niðurlagi: „En þótt meginhlutverk landsskipulags verði að sam- ræma fyrirfram gerðar áætlanir hinna ýmsu geira hins opinbera gefur sú vinna um leið þá heildarmynd af byggðaþróun og dreifingu opinberra framkvæmda sem getur skapað grundvöll að markvissari umræðu um byggðamál og skipulagsmál. Það er síðan ákvörðun stjórnvalda hverju sinni að hve miklu leyti landsskipulag er notað sem stjórntæki við fram- kvæmd markvissrar byggðastefnu eða hvort numið er staðar við kerfisbundna upplýsingasöfnun." Árið 1986 voru birtar niðurstöður nefndar á vegum landbúnaðarráðuneytisins sem fjallaði um land- nýtingu á íslandi. f lokaorðum í skýrslu nefndarinnar segir m.a.: „Hlutverk landsskipulags væri að marka stefnu og vera til samræmingar fyrir áætlanagerð hinna ýmsu ráðuneyta og að samhæfa einstakar áætlanir sem kunna að vera gerðar fyrir landið allt. Slíkt skipulag væri í samræmi við núverandi ákvæði um skipulags- skyldu alls landsins. Markmið með landsskipulagi hlýtur að vera að auðlindanýting verði í samræmi við heildarhagsmuni þjóðarinnar. Nefndin telur rétt að 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.