AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 60

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Blaðsíða 60
hafaforvarnarsamninga við viðurkennd fyrirtæki. Um- rædd kælikerfi eru á suðvesturhorni landsins og Reykjavíkursvæðinu og byrjað er að skipt frá R-12 og 502 í R401A og R402A. Með nýjum kælimiðla- reglugerðum og stöðlum á alþjóðavettvangi er verið að setja hömlur á „sóunarfrelsið" sem ríkt hefur um heim allan í 50 ár vaðandi of mikla efna- og orku- eyðslu við rekstur kæli- og frystikerfa. Kostnaður við fráhvarfsaðgerðir verður mikill á lands- vísu, en í staðinn kemur hagkvæmari og lægri rekst- rarkostnaður en viðgengist hefur undanfarna áratugi, sem byggist á tæknilegu forvarnareftirliti með kerfun- um. Forgangsmál er að stöðva kælimiðilsleka og lagfær- ing kerfanna að valkostaefnum þeim sem í boði eru er besti mótleikur gegn áföllum. Sé núverandi leki á mánuði = óbreytt ástand frá 1993 leka 2000 kg R-12, 1360 kg R502 og 8120 kg R-22 = 11.480 kg samtals út á mánuði. Samkvæmt nýrri verðkönnun (án virðisauka) í aprílok tíðkast tvennskonar verð pr. kg eftir hylkjastærðum. Hvað kostar kælimiðilslekinn í krónum talið á mánuði? Búast má við að verð á R-12 og R502 muni verða tvöfalt hærra í lok ársins og jafnframt lækkandi verð lands. Samkvæmt 15. gr. ósonreglugerðar eru fyrir- mæli til þjónustuaðila um eigið innra eftirlit með óson- eyðandi kælimiðlum og ennfremur eru kvaðir um dag- bókarfærslur innra eftirlits lagðar á gæslumenn við þrýstiberandi kerfi samkvæmt reglugerð nr. 12 1965 og vitnast til 16. greinar upp að 28. grein þeirrar reglugerðar. Tilbúnir eru gátlistar í samræmi við báðar reglugerðirnar. Ennfremur skráningarvottorð kæli- kerfa, þrýstiprófunar- og lofttæmingarvottorð með hliðsjón af nýjustu tillögum í kælistöðlum.Héðan í frá er kæliþjónustumönnum ekkert að vanbúnaði að hefj- ast handa við eigið innra eftirlit og samræmda skrán- ingu allra kerfa er þeir þjóna. Hvaða heilræði til handa KFK kælikerfaeigendum og notendum eru vænlegust til þess að leysa þau óum- flýjanlegu vandamál sem við blasa nú þegar? Norsku heilræðin í Scanref. 5/93 blaðinu hæfa hér- lendis, þótt Norðmenn hafi tekið vandamálin til með- ferðar fyrir nokkrum árum. þau eru á þessa leið og höfða mjög vel til íslenskra aðstæðna. 1. skref: Skrá yfirlit um eigin kælikerfi. Gerð kerfis, aldur hvers kerfis, magn og tegund KFK hvers kerfis. Lekaferill hvers kerfis undanfarin ár. Hvaða orsakir lekans. Hvað gert í þéttimálum. Hvað hefir sá leki kostað? Hafir þú ekki eigin viðurkenndan kunnáttumann til slíkrar úttektar ber þér að semja við viðurkenndan einstakling eða viðurkennt fyrirtæki vegna hins lögboðna forvarnareftirlits með óson- eyðandi efnum. 2. skref: Hefja framkvæmdir nú þegar. Gera kerfin þétt. Nýleg og eldri kerfi illa hönnuð (með nýjustu kæli- staðla í huga) og dýr I rekstri skal afleggja eða endur- nýja (sjá 3. skref). Allar lagfæringar séu gerðar sam- kv. nýjustu kælistöðlum. Sem kerfiseiganda ber þér að leita eftir KFK fráhvarfstilboði yfir á viðurkennda miðla, 10-15 ára lausnir eða langframa lausnir. Eftir forvarnareftirlitstilboði með kælikerfum þínum skaltu gjarnan leita og með öllumtiltækum ráðum fyrirbyggja kælimiðilslekaog gangtruflanir. Uppsetning lekavið- framalausnir sem meta þarf eftir gerð og aldri KFK kerfanna og bera saman kosti R-22 og blöndur með R-22 sem verða aflagðar innan 10-15 ára og koma ekki til álita á ný kerfi nema hvað Copland býður í stefnu sinni R-22 vélar með nýjum smurolíum sem hæfa framtíðar HFC kælimiðlum. Á ný kerfi koma til greina R-143a, einnig eru margar klórfríar HFK blöndur í boði, ennfremur á ný kerfi NH3 própan, isobútan og C02 sem er verið að hefja til vegs og virðingar á ný. Vönduð kerfi með lekaferil í núlli síðustu ár starfi óbreytt um sinn. Safna skal R-12 og 502 til endur- vinnslu af breyttum og aflögðum kerfum til varasjóðs fyrir vönduðu kerfin er að ofan greinir þar til nýju efnin lækka verulega í verði. ■ á staðgengiefnunum nýju. vörunartækja við stærri kerfi. Framundan er allsherjarskráning kælikerfa til sjós og 3. skref: Fá kostnaðartilboð um skammtíma- og lang- Leki á mánuði verð í stórum hylkjum verð í smáum hylkjum R- 12 = 2.000 kg kr. 4000= 800.000 kr. kr. 630 = 1.260.000 kr. R- 502 =1.360 kg kr. 1125 = 1.530.000 kr. kr. 1351 = 1.837.360 kr. R-22 = 8.120 kg kr. 370 = 3.004.400 kr. kr. 503= 4.084.360 kr. Leki alls = 11.480 kg kr. samt. 5.334.400 eða kr. 7.181.720
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.