AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Síða 68
JARÐVEGSVERND
RALAi.r.
jarövegseyoing
Hæsta rofeinkunn
á hveiju svaeöi
V-Húnavatnssýsla
D Ókortlagt
y Rofelnkunn 3
S Rofelnkunn 4
S Rofeinkunn 5
(ri ESMM/JV IWt
,1:180^000 .
i.UWÍA / ~ KHÍirötSr
Rofkort af Vestur-Húnavatnssýslu. Sýslan er mjög vel gróin
(rauður litur). Aðeins fáein afmörkuð svæði hljóta slæma rof-
einkunn. Stærstasamfellda rofsvæðið erfjörusandar. Samfelldu
blá-skástrikuðu svæðin (rofeinkunn 3) eru að stórum hluta
hrossabeitarsvæði. Afréttagirðing sést fyrir neðan miðja mynd,
en minni gróður (minna rauður litur) er sunnan við hana en
norðan.
gerðummelum. Því ræður sandur miklu
um flokkun jarðvegsrofs á auðnum.
Jarðvegsrofinu er gefin einkunn á kvarð-
anum 0-5, þar sem 0 þýðir ekkert rof, en
5 merkir mjög mikið rof. Rofkvarðinn er
sýndur í meðfylgjandi töflu, ásamt því
hvernig við metum landið út frá þessum
kvarða með tilliti til landnýtingar.
Samkvæmt þessu eru svæði sem fá rof-
einkunn 4 og 5 ekki talin hæf til beitar.
Kortlagningin fer þannig fram að farið er
um allt land með gervihnattamyndir, rofið
metið og það fært inn á gagnsætt plast
sem lagt er yfir myndirnar. Á hverju
svæði geta verið margar rofgerðir, t.d.
bæði rofabörð, vatnsrásir o.s.frv. þessi
vinna er tímafrek og útheimtir mikil ferða-
lög. Nú er lokið við að kortleggja um 3/4
hluta landsins.
Eftirað vettvangsvinnu lýkur, eru línurnar
hnitaðar inn í GlS-kerfi. Einfalt hollenskt
GlS-kerfi sem nefnist ILWIS er notað við
hnitunina.Það býður upp á myndvinns-
lu, sem er nauðsynleg vegna gervi-
hnattamyndanna. Unnið er úr gögnun-
________ um í ARC/INFO kerfinu.sem er megin-
GlS-kerfið sem notað er við þetta verkefni.
Fjárhagsleg forsenda þessaverkefnis, og þásérstak-
lega hvað snertir öflun tækjabúnaðar og þróun að-
ferða, hefur verið styrkir frá Framleiðnisjóði landbún-
aðarins og Rannsóknaráði ríkisins.
NOTAGILDI ROFKORTA
1 rofkortunum er fólginn viðamikill gagnabanki um
yfirborð landsins alls, sem má nýta á margvíslegan
hátt. Rofkortin gefa heildarmynd af rofinu í landinu,
hvar það er á háu stigi og hvar rof telst vera lítilvægt,
það er ekki síður mikilvægt. Kortin gjörbreyta því að-
stöðu Landgræðslu ríkisins til að skipuleggja og for-
gangsraða verkefnum sínum.En þótt nota megi þenn-
an gagnabanka til að meta ástand beitilands með
tilliti til rofs ber að hafa í huga að rofkortin segja ekki
alla söguna, einnig þarf að meta gróðurinn til þess
að fá fullnaðarmynd af beitilandi.
Þau rofkort sem liggja nú fyrir sýna að jarðvegseyðing
er alls ekki alvarleg í öllum sauðfjárræktarhéruðum
landsins. Þannig er t.d. lítið rof í Vestur-Húnavatns-
sýslu, en aftur á móti mikið rof í sumum öðrum sýslum
og hreppum. Þeirri spurningu má varpa fram hvort
66