AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Blaðsíða 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Blaðsíða 24
REYNIR VILHJÁLMSSON, LANDSLAGSARKITEKT íþróttahúí æfingasvæði BÆJARBRAUT undírgöng Uppdráttur: Hofstaðaskóli og umhverfi, NOKKUR ORÐ ■ ■ II eigum við minningar um skólalóðina. Við sem eldri erum minnumst rúm - góðra malarflata. í stærri bæjum var hluti af svæðinu malbikaður.Helsta einkennið var þó að skólalóðin var sjaldnast útfærð og kláruð. Skólalóðin mætti gjarnan afgangi t fjár- mögnun skólabyggingarinnar. Þegar stundir liðu urðu menn samdauna auðninni sem var einkenni flestra lóðanna og forráðamenn töldu að gróður á lóðunum væri útilokaður vegna áníðslu. Einstaka ómarkviss tilraun til ræktunar var ekki til að bæta trúna. Víða um land er enn að finna slíkar hálfkláraðar skóla- lóðir sem hafa eins og dagað uppi og gleymst þó að þær séu einhver mikilvægustu útivistarsvæði lands- ins. Ekki verður komist hjá því að benda á þessa staðreynd í því uppgjöri á milli bæjarfélaga og ríkisins sem nú er unnið að. Menn verða að gera sér Ijóst að skólabyggingunni er ekki lokið nema lóðin fylgi með. Skólalóðir eru tiltölulega kostnaðarsamar í frágangi, einfaldlega vegnastærðar þeirra.Hverfermetri skóla- lóðarinnar er reyndar ekki dýrari en sem svarar fer- U M MARKMIÐ OG metranum í bílastæðum eða götum sem nú orðið þyk- ir sjálfsagður kostnaður í hverju bæjarfélagi. SKÓLALÓÐIN í VÍÐARA SAMHENGI Það að búa æskulýðnum verðugt og þroskavænlegt umhverfi á skólalóðinni er verkefni út af fyrir sig. En vert er að benda á að skólalóðin getur haft víðtækari þýðingu fyrir bæjarsamfélagið. Skulu hér nefnd nokkur atriði. 1. Skólinn er oftast staðsettur miðsvæðis í bænum Myndir af lóð Hofstaðaskóla á hátíðisdegi. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.