AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 78

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 78
 ■ Horft norður yfir Sigurðarskála í Kverkfjöllum, hálendismið- stöð sem á vaxandi vinsældum að fagna, m.a vegna ferða yfir Vatnajökul. Frá því að myndin var tekin í júlí 1995 (G.G.) hefur viðbygging risið. Skagafjaröarsýslu, Eyjafjarðarsýslu, S-Þingeyjar- sýslu, Múlasýslna, A-Skaftafellssýslu, V-Skaftafells- sýslu, Rangárvallasýslu og Árnessýslu. Að undangengnu útboði á vegum Skipulags ríkisins og Framkvæmdasýslu ríkisins hófst síðan vinna við svæðisskipulag Miðhálendis fyrir réttu ári. Til verks- ins var ráðin Landmótun ehf., skipulagsstofa lands- lagsarkitektanna Einars E. Sæmundsen, Gísla Gísla- sonar og Yngva Þórs Loftssonar. Það svæðisskipulag sem hér um ræðir er skilgreint sem forvinna fyrir síðari áfanga þar sem hugmyndin er að skipta Miðhálendinu í þrjá hluta og að nákvæm- ara skipulag verði unnið. Því er í forsögn fyrir þessari vinnu ætlast til að notast sé við fyrirliggjandi gögn, en gerðar tillögur um frekari rannsóknir sem þyrftu að koma til vegna vinnu að seinni áfanga. Þegar samvinnunefndin hefur komist að niðurstöðu og samþykkt fyrir sitt leyti tillögu að svæðisskipulagi fyrir Miðhálendi íslands mun hún senda tillögurnar heim í hérað og leita eftir samþykki hvers sveitar- félags fyrir sig við hana. EFNISÞÆTTIR Afmörkun skipulagssvæðisins var í grófum dráttum markalína á milli heimalanda og afrétta. Síðan hafa ráðgjafar skilgreint markaltnu skipulagssvæðisins upp á nýtt, í samráði við fulltrúa í skipulagsnefndinni og með samþykki sveitarfélaga heimafyrir, sþr. kortl Svæðisskipulagið nær til tuttugu ára tímaþils frá 1995 til 2015. í stórum dráttum er verkefninu skipt upp í þrjú megin stig: Jökulgil að Fjallabaki, litfögur líparítfjöll, Hattfell til hægri. A. Almennar forsendur. Almennar lýsingar á landsvísu þar sem tekið er fyrir náttúrufar, núverandi landnotkun, fyrirliggjandi skipulagsáætlanir og lög- gjöf. B. Forsendur eftir landshlutum Hér er Miðhá- lendinu skipt upp í fjóra hluta (sjá kort): 1. Norðvesturhálendið (Frá Kaldadal að Sprengi- sandi) 2. Norðausturhálendið (Frá Sprengisandi að Eyja- bökkum) 3. Austurhálendið (Frá Eyjabökkum að Skaftafelli) 4. Suðurhálendið (Frá Skeiðarárjökli að Kaldadal) Þar er nákvæmari lýsing á hverjum landshluta fyrir sig og greining og mat á náttúrufari, náttúru- og sögu- minjum, hefðbundnum nytjum, orkumálum, útivistog ferðamálum, samgöngum og byggingarmálum. C. Skipulagsáætlun Stefnumörkun í skipulags- og byggingarmálum Miðhálendisins 1995-2015. Hér er landnotkun greind eftir fjórum hálendishlutum: 1. Verndarsvæði. Svæðisemþegarhafaveriðfriðlýst samkvæmt náttúruverndarlögum og önnur svæði sem mikilvægt er að vernda með einum eða öðrum hætti. Hér koma einnig til vatnsverndarsvæði og þjóð- minjasvæði. 2. Hefðóundnar nytjar.Hér verður gerð grein fyrir beit- armálum og veiðum hvers konar. Samhliða skipu- lagsvinnunni er unnið að því að skipa öllu landi innan staðarmarka sveitarfélaga eins og kveðið er á um í sveitarstjórnarlögum. 3. Orkuvinnslu er skipt í tvennt eftir framkvæmdatíma og rannsókna- og hönnunarstigi, þ.e. fyrri og síðari hiuta skipulagstímans. 76 Ljósm. G.G.'95.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.