AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Blaðsíða 61

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Blaðsíða 61
FORNLEIFASKRANING Á ÍSLANDI Nauðsyn þess að standa vörð um sameiginlegan arf Bergþórshvoll er afar mikilvægur staður sem snertir sjálfa þjóðarsálina. Suma slíka staði er nauðsynlegt að rannsaka nánar með fornieifauppgrefti og hér fer einmitt einn slíkur fram sumarið 1927. Hélt uppgröfturinn einnig áfram næsta sumar. Neðst til hægri sér í rauðablástursgryfju og þar fyrir ofan hlóðir. Á bak við manninn sér í sorpgryfju og ræsi frá henni. Fyrir ofan manninn sést seyður. Um manninn á myndinni er ekki vitað hver er, annað en hann var einn af 8-9 vinnumönnum við uppgröftinn. Ekki er hægt að ætlast til þess að allir staðir verði rannsakaðir á þennan hátt, en þeir hafa þó tilverurétt engu að síður. (Myndadeild Þjóðminjasafns íslands). Akveöið hefur verið að hefja undirbúning að allsherjarfornleifaskráningu á íslandi. Að undirbúningi loknum.sem getur verið með vorinu, standa vonir til að sjálf skráningin geti hafist einhversstaðar á landinu. Til að verkið megi ganga sem best er nauðsynlegt að aðferðir allar séu njörvaðar og að þeir sem skrá hafi fengið til þess nauðsynlega þjálfun. Fyrsta sumarið verður því einskonar tilraunasumar til að slípa aðferðir og þjálfa mannskap. Flugmyndin að skrá allar fornleifar á íslandi er ekki alveg ný af nálinni, hún er tæplega tvö hundruð ára gömul. Árið 1807 var komið á fót I Danmörku nefnd sem kallaðist „Commissionen for Oldsagers Opbe- varing“eba eins og það mun heita á íslensku Nefndin til verndunar fornleifa. Fllutverk nefndarinnar var að 59 BJARNI F. EINARSSON, FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.