AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Qupperneq 80

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Qupperneq 80
sem er um leið greíningar- og lýsingarlykil! fyrir svæðið, sbr. kort 2: 1. Landslag (macro-relief), dalir og fjöll sem mótast af samspili upphleðslu og rofs og byggir á berg- grunni og jarðgrunni. 2. Landsáferð (nano-, micro-relief), yfirborðsáferð lands. 3. Veðurfar og snjóalög, einkum sumarhiti og úrkoma. 4. Vatnafar: fallvötn, stöðuvötn, grunnvatn, lífríkis- grunnur. 5. Gróðurfar og jarðvegsþekja: gróðurþekja, gróð- urlendi, jarðvegsgerð, ástand jarðvegs. Þessir þættir ráða mestu um aðgengd, útsýni, skjól og annað það sem snýr að hinum almenna ferða- manni. VINNUTILHÖGUN Haldnir eru fundir með samvinnunefndinni á tveggja til þriggja mánaða fresti. Hver fundur hefur tengst ákveðnu þema þar sem ráðgjafar og utanaðkomandi sérfræðingar eða fulltrúar stofnana hafa fjallað um viðkomandi málefni. Eftirfarandi meginþemu hafa veriðtekin sérstaklegafyrir: orkumál, ferðamál, vega- mál, afréttamál, veiðimál, náttúruvernd, landgræðslu- mál og þjóðminjar. KORTAMÁL Skipulagsvinnan innifelur töluverða kortagerð og verða allir uppdrættir á tölvutæku formi. Aðalupp- dráttur verður í kvarða 1:250 000, en auk þess verða gerð nokkur þemakort í kvarðanum 1:500 000. Til viðbótar verða skýringarmyndir í minni mælikvarða. Kortavinnslan er gerð í Microstation og eru grunnkort frá Landmælingum íslands. STAÐA VERKEFNISINS Nú er komið að þeim þætti skipulagsvinnunar að samvinnunefndin fær fyrstu drög að skipulagi til um- fjöllunar. Áætlað er að lokatillaga til samvinnunefndar verði lögð fyrir í október 1996 en áður verður efnt til kynninga á meðal hagsmunaaðila. Auglýsing og kynningarfundir eru áætlaðir í febrúar 1997 og loka- skil ráðgjafa í júní það sama ár. ■ MÚLALUNDUR vinnustofa SÍBS Símar: 562-8450 og 568-8476 • Fax: 552-8819 Múlalundur er stærsti framleiðandi á lausblaðabókum á fslandi. Þar eru framleiddar lausblaðabækur af ýmsum gerðum og stærðum, allt eftir þínum óskum og þörfum. Við eigum jafnan á lager mikið úrval af járnum í bækurnar ýmist með tveimur eða fjórum hringjum. Smekklegar lausblaðabækur eru hentugar fyrir: Námskeið - Gagnasöfn - Vörulista og handbækur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.