AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 17
Tenging heiða og byggðar. dregur úr loftmengun í borginni og er ákjósanlegra fyrir þróun vistvænni samgangna. Hins vegar er hugsanlegt aö þétting byggðar kalli á að gengið verði á opin svæði í borginni sem brýnt er að viðhalda og vernda. Þessi tvö umhverfissjónarmið þurfa ekki að vera ósamræmanleg. Með ítarlegum úttektum á náttúrufari opinna svæða má draga fram, afmarka og skilgreina þau svæði sem vern- da þarf sérstaklega gegn ágangi. Svæði, sem hefur þegar verið raskað, t.d. vegna malarnáms, má endurheimta að einhverju leyti sem ræktu- narsvæði eða hugsanlega nýta undir þéttingu byggðar. ■ borgina eru sífellt að verða vinsælli til útivistar en þar hefur verið unnið gríðarmikið starf undanfarna áratugi við gróðursetningu og aðrar umhverf- isbætur. í fimmta lagi byggist skipulagið á hugmyndinni um sjálfbæra þróun samfélagsins þar sem verndun á nátt- úrufari og efnahagsleg þróun eru samræmd. Með Álaborgarsamning- num árið 1994, sem Reykjavík er nú aðili að, skuldbundu fjölmargar borgir og bæir sig til þess m.a. að stuðla að sjálfbærri landnýtingu og ábyrgð á loftslagi. Þetta þýðir að draga þarf úr umferð innan borgarinnar og að í því samhengi skulu áætlanir um endur- uppbyggingu og ný úthverfi stuðla að blandaðri landnýtingu og þéttingu byggðar. Ábyrgð á loftslagi þýðir einnig að vernda þarf líffræðilegar auðlindir jarðarinnar svo sem náttúrleg svæði, skóga og plöntusvif sem gegna mikilvægu hlutverki í kolefnishringrásinni. Þetta þýðir að minnka þarf álagið á náttúruauð okkar, vernda þarf náttúrleg svæði, auka þarf gróðursetn- ingu og stöðva jarðvegseyðingu. Hér rekast á tvö umhverfissjónarmið. Annars vegar stuðlar þétting byggðar að styttri ferðavegalengdum sem aftur Græni vefurinn. Heimildir: Borgarskipulag Reykjavíkur 1998. Þemahefti AR 1996-2016 um umhverfi og útivist. Turner, T. (1996) City as Landscape, E.& FN Spon, London. Landscape and urban planning vol. 33 nos. 1-3 1995. Greenways. ed. (Jon E. Rodiek). Little, C.E. (1990) Greenways for America, Johns Hopkins University Press, Baltimore. RAYNOR KELLEY* ALLHABO opna þér nýjar leiðir VERKVER Smiðjuvegi 4B • Kópavogi 567 6620 • Fax 567 6627
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.