AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 57

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 57
Fil Ss«ff—• =£ 5?ssr' Mfe Landslogs- K=S". ' rAuU ÍS- SVlrn- tO arkitektar Bæjargarður við Sigtún, deiliskipulagsuppdráttur. opið rými í hjarta bæjarins. Því er reynt að nýta vel þá kosti sem svæðið hefur upp á að bjóða og við skipulag garðsins að halda opnum ýmsum ófyrirséðum þróunarmöguleikum. AÐKOMULEIÐIR Lögð er áhersla á að tengja garðinn vel við um- hverfi sitt með greiðum stígum og þá sérstaklega í þeim tilgangi að gera garðinn að lifandi hluta af miðbæ Selfoss. Lagt er til að opnuð verði göngu- leið frá Tryggvatorgi inn í norðvesturhorn garðsins. Milli Austurvegar 2 og 4 verður leið inn í norðaust- urhorn garðsins. Jafnframt er gert ráð fyrir göngu- leið frá Kirkjuvegi þvert yfir lóð Hafnar-Þríhyrnings á milli íbúðarhússins Hafnartúns og athafna- svæðis Hafnar-Þríhyrnings. Aðalaðkoma sunnan frá er í suðausturhorni garðsins, norðan við gatna- mót Sigtúns og Sunnuvegar, en jafnframt er opin leið milli lóða nr. 5 og 9 við Sunnuveg. Þessar aðalaðkomuleiðir leggja línur fyrir „beina- grind“ garðsins. SKIPULAGSTILLAGA Lagt er til að í fyrstu verði lögð áhersla á gróður- setningu trjá- og runnagróðurs á jöðrum svæðis- ins, í þeim tilgangi að skapa rólega og hlýlega umgjörð og jafnframt að minnka ónæði fyrir að- liggjandi íbúðarbyggð. Jafnframt er mikilvægt að hefja ræktun trjágróðurs í norðurhluta svæðisins til skjólmyndunar. Þar með myndast umgjörð um heppilega stórt opið rými sem nýst getur jafnt við hátíðleg sem hversdagsleg tækifæri. Tekið er mið af stefnu Ölfusárbrúar við formun garðsins og eru þá hafðir í huga þeir möguleikar sem felast í teng- ingu svæðisins við Tryggvatorg, þegar kemur að enduruppbyggingu á Hafnar-lóðinni. Sú stefna hentar jafnframt vel fyrir legu stígs úr norðvestur- horni garðsins í suðausturhornið. í norðurenda garðsins er komið inn í dvalar- og leik- og skrúðgarð, þar sem áhersla er lögð á að skapa skjólgóðan og notalegan dvalarstað, þar sem njóta má gróðurs og dvelja við leik í skjóli frá erli umferðargötunnar. Gert er ráð fyrir litlu þjónus- tuhúsi í norðurhluta skrúðgarðsins. Aðalstígur garðsins liggur á ská gegnum garðinn með stefnu brúarinnar, milli aðkomutorgs í suðausturhorni og lítils torgs þar sem helstu aðkomuleiðir mætast. Austan við aðalstíginn er byggt upp hólalandslag til aðskilnaðar frá íbúðargötunni Sigtúni. í hólana innanverða eru mótaðir óhorfendastallar fyrir minni háttar uppákomur og dvalarstaður með hlöðnum grjótveggjum þar sunnan við. 15 bílastæðum er komið fyrir í suðausturhorni garðsins og snúningshaus er komið í norðurenda syðri hluta Sigtúns. Jafnframt er gert ráð fyrir að gangstétt verði gerð á vesturkanti Sigtúns norðan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.