AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 53

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 53
í kringum mig, í háskólaborginni minni - Edinborg. í skipulagsfræöanámi viö Edinborgarháskóla var lögö áhersla á: I Þéttingu borga og byggöa I Minnkaðar vegalengdir og umferð bíla I Blandaða landnotkun Þaö vakti því áhuga minn aö rannsaka hvers vegna skipulag á íslandi hefði fylgt svo stíft, og fylgir enn modernisma (Le Corbusier, Mies van der Rohe) og bandarískum áhrifum í sambandi viö skipulag nýrra hverfa í kringum 1970-80, en ekki þróaö sinn eigin skipulagsstíl og aðferðir aö ein- hverju leyti frábrugðnar bandarískum aöferöum. UPPBYGGING LOKAVERKEFNIS Verkefnið fólst í því aö kanna hvernig fyrstu íbúar byggöu aðsetur sín, hvernig húsþyrpingar, þorp og bæir þróuðust, hvernig grunnþættir í þjóðfélag- inu, s.s. landslag, náttúruöfl, veöurfar og félags- legir þættir, heföu haft áhrif á skipulagið. Megintil- gangur ritgeröarinnar var aö bera saman formgerö í skipulagi byggöa á íslandi frá nýlendutímum til vorra daga, til aö útlista og rökstyöja hvaöa tegund af borgarskipulagi hefur þróast meö tilliti til núverandi kenninga og skipulagsaðferða varðandi nýbyggöir. Ritgeröin setur fram eftirfarandi tilgátu: „Erlendar skipulagskenningar hafa haft stigþró- andi áhrif á nýbyggðir á íslandi. Er þessi þróun æskileg, eöa er þaö mögulegt aö þróa aðrar hönnunarlausnir innblásnar af íslensk- um staöháttum?" Tvær eldri byggöir, Hafnarfjörður og Akureyri, voru rannsakaöar meö tilliti til nýlendutíma (1360- 1930), formgerð gatnakerfis og útlits (space syn- tax), vettvangsferöir voru farnar og myndir teknar. Tvær nýbyggðir/ný hverfi umhverfis Reykjavík og Hafnarfjörð voru kannaöar á sama hátt. Þrátt fyrir marga jákvæða þætti í eldri byggöum s.s. blandaða landnotkun, göngustíga, hlýleg úti- rými (pedestrianspace), torgmyndun (public squares) o.s.frv., þá er einnig Ijóst aö margir þætt- ir eru þar neikvæðir, s.s. skortur á landi, ofhlaöiö gatnakerfi, mengun, umferöarteppur og vöntun á bílastæðum. En þetta eru allt þættir sem hrjá flesta eldri þéttbýlisstaöi í nútímaborgum. Reynt var aö nota magntakandi gildi í samanburö- inum, ekki bara huglæg gildi. Samanburöaraöferö- in er byggö á aðferðarfræði úr skipulagsfræðinám- inu (Summary assessment: Alternative Develop- ment Patterns: New Settlements). Gefin voru gildi frá 1-5, þar sem 1 er lægsta neikvæða gildið og 5 hæsta jákvæöa gildið. Eftirfarandi þættir í eldri byggöum og nýbyggöum voru metnir á: I) Efnahagslegum forsendum II) Félagslegum III) Umhverfislegum IV) Hönnunar/rýmislegum NIÐURSTÖÐUR ÚR KÖNNUN Til aö fá skoðun almennings var saminn spurn- ingalisti og sendur til íbúa nýbyggöa. Úrtakiö var lítið eöa um 30 manns, þar af leiðandi er útkoman ekki marktæk (faglega séö) en gefur örlitla vís- bendingu um skoðanir íbúa í nýbyggöum. Svörun var um 67%, fólk var á aldrinum 35-50 og kynjahlutfall var nálægt því jafnt. Þaö var áhuga- vert að sjá aö fólk vildi aö meiri hluta búa í svo köll- uöum dreifbýlisstíl (suburban lifestyle), sem er svipað og kom fram í marktækri skoðanakönnun í Bretlandi þar sem 71% almennings vildi búa í „Market town“. Fram kom þversögn í skoðunum fólks þar sem þaö vildi komast fljótt og auöveldlega út úr hverfinu á bílum, en aö bílaumferð inni í íbúahverf 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.