AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 48
ÁSLAUG TRAUSTADÓTTIR, LANDSLAGSARKITEKT endurgerð gamals skrúðgarðs aröur Simsons Ijósmyndara á ísafirði er einn af perlunum í íslenskri garöbyggingalist. Garöurinn liggur í kjarrivaxinni hlíö í svonefndum Tungudal, fáeina kílómetra fyrir innan ísa- fjaröarkaupstaö. Garöurinn var upphaflega sumar- bústaöarlóö Martínusar Simsons og hóf hann ræktun þar áriö 1926. Simson var fæddur á Jótlandi áriö 1886 og hét fullu nafni Jens Christian Petersen Martinus Sim- son. Hann kom til íslands áriö 1913, meö sirkusat- riöi ásamt tveimur öörum. Þau höfðu fengið styrk til aö fara úr landi meö atriðið og stóö valiö á milli Nýja-Sjálands og íslands. Simson sýndi ýmis at- riði, meöal annars kom hann fram sem hugsana- lesari, meö tannaflraunir, sjónhverfingar og sem „slöngumaður". Simson feröaöist um landið í tvö ár, ásamt félögum sínum, en settist síðan aö á ísafiröi. Honum fannst hann kominn heim á ís- landi. í Danmörku var hann talinn sérvitringur og furöufugl, hér voru margir sérvitringar og Simson haföi karakter sem ýmsir könnuðust viö. Þegar Simson kom til ísafjarðar kynntist hann Guönýju Schiöth og eignuöust þau dóttur saman. Þau giftust þó aldrei. Simson fór síöar til Dan- merkur og giftist danskri konu, Gerdu, og fluttist hún meö honum til íslands. Þau eignuöust þrjú börn, drenginn Alf og tvíburana Ellý og Lillian. Á ísafirði læröi Simson Ijósmyndun og stofnaði eigin Ijósmyndastofu. Hann haföi auk þess ýmis áhugamál, t.d. náttúrulækningar, skógrækt, heim- speki og útvarpsvirkjun, en hann var einn af fyrstu mönnum á íslandi sem kom upp útvarpstæki og seldi hann aðgang aö því á Ijósmyndastofunni. Áriö 1926 sótti Simson um lóö inni í Tungudal (reit 15x20 m) til trjáræktar og til aö koma þar upp litlum skúr. Kom hann sér fljótlega upp húsi um 2x5 m stóru. Staðinn kallaði hann Kornustaði, en þaö örnefni er komiö úr þjóösögu um systurnar Kornu og Kol- finnu. Sagan er á þá leið aö systurnar byggöu sér tvö býli úr landi Tungu, Kornustaöi og Kolfinnu- staöi. Einhverju sinni lentu þær í illvígum deilum út af landamerkjum sem lauk meö því aö þær börö- ust þar til báðar féllu niður dauöar. Garöur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.