AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 15
borgarumhverfið Samræmt heildarskipulag grænna svæöa er ein af þeim skipulagshug- myndum sem mikiö hefur verið haldið á lofti í borgum víöa í Evrópu og Bandaríkjunum á seinustu árum. Hug- myndin á rætur sínar aö rekja til lands- lagsarkitektsins Frederic Law Olmsted sem hreifst af breiöstrætum og trjágöngum Parísarborgar. Hann mælti meö því aö í New York og Boston yröu útbúin breiðstræti „parkways", sem heföu grænt yfirbragð og heföu því hlutverki aö gegna að tengj- a saman skrúögaröa borgarinnar. Hugmyndin var sannanlega góö. Eftir þessum leiöum voru lagðar reinar fyrir hestvagna sem buöu gestum og gang- andi upp á rólegt og afslappandi feröalag og útiveru í fjölbreyttu mannlífi og umhverfi. Þegar vélknúin umferö tók viö af hestvögnum misstu þessar leiöir sinn upprunalega sjarma og aðskiln- aöur gangandi og akandi umferðar fylgdi óhjá- kvæmilega í kjölfariö. Hugtakiö „parkways" þróaöist yfir í hugtakiö „grænar leiöir" eöa „greenways" á áttunda ára- tugnum til aö mynda tengsl á milli hreyfinga um- hverfissinna og til að innleiða í hugtakiö ýmis nátt- úrleg svæöi sem ekki mátti herja á meö stórvirkum sláttuvélum og illgresiseyði. Engu aö síöur er mik- ið af svokölluðum grænum svæöum eöa nátt- úrusvæðum innan borga oft einangraö og daufleg. Hluta vandamálsins má rekja til þess aö tengsl á milli opinna svæöa innan borga hafa rofnað og þau því út úr almannaleið. Upprunalega hugmynd- in á bakvið breiðstræti Olmsteds var sú upplifun aö komast mætti á milli skrúögaröa borgarinnar í fjölbreyttu og gróöursælu umhverfi, iðandi af mannlífi. Ef skipulag borgar gerir ráö fyrir því að ákveðin prósenta lands sé frátekin fyrir opin svæöi þá getur dreifing þessara svæöa veriö meö ýmsu móti. Mynd 1 lýsir sex hugmyndafræðilegum val- kostum á dreifingu opinna svæöa í borgum sem eru einnig um margt einkennandi fyrir skipulags- sögu opinna svæöa. (A) stendur fyrir Central Park í New York. (B) stendur fyrir smátorg sem gerð voru í íbúðahverfum víöa í evrópskum borgum á átjánduöld. (C) stendur fyrir hugmyndir félags- fræöinga á áttunda áratugnum um gerö misstórra útivistarsvæða, samanber „Greater London De- velopment Plan“ frá árinu 1976. (D) stendur fyrir dæmigerðan gönguás í íbúöahverfi sem oft er lítið notaöur og óheppilegur til útivistar. (E) stendur fyrir þekkta áætlun Patric’s Abercrombie frá árinu 1944 (The Greater London Plan) um samfelld græn svæöi um og umhverfis London. (F) lýsirval- kosti þar sem orðið grænt í hugtakinu „grænum leiðum" er notaö um vistlegt umhverfi en ekki ein- göngu um gras, gróöur eöa opin svæöi. Hug- myndin er sú aö útbúa einskonar grænan vef sem tengir sig inn í og umhverfis byggöina og samans- tendur af neti útivistarsvæða, gönguleiöa og stræt- um og torgum borgarinnar. Vefurinn er grænn í Mynd 1. Sex hugmyndafræðilegir vaikostir á dreifingu opinna svæöa. (Turner,1987) þeim skilningi aö um vistlegar eöa gróðurríkar göngu- og hjólreiöaleiöir er aö ræöa sem liggja á milli opinna svæöa um byggðina. Þannig getur verslunargata veriö græn ef hún er vistleg og gangandi vegfarendum er gert hátt undir höföi. Skipulag sem miðar aö því aö koma á grænum vef um borgarlandið þarf aö þjóna margvíslegum þörf- um borgarbúa og mótast af ríkjandi byggöamynstri og skipulagi. 13 BJORN AXELSSON, LANDSLAGSARKITEKT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.