AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 42
olíustöð Skeljungs við Skerjafjörð. Staðsetningu er þannig háttað að nota má samspil byggðar og sjá- var til að gera óvenjulega skemmtilegt hverfi. Um er ræða ónotað land í nágrenni við miðbæ, útsýni í suður. Ef nokkurs staðar á höfuðborgarsvæðinu er ástæða til að gernýta land er það hér. Björn Ólafs arkitekt, skipulagshönnuður hverfisins, segir: „Landfylling út í Skerjafjörðinn, þótt lítil sé nægir til að byggja á þessum stað verulega gott íbúðahverfi, sem styður miðbæinn. Líta má á Skerjabyggð sem vísi að nýrri byggð á nesinu, og er hún því hönnuð þannig að bæta má við hana nýjum borgarhlutum þegar það verður ákveðið. Skipulagið er opið og yrði síðar hluti af stærri heild. Engu síður er mikilvægt að byggðin verði strax eftirsóknarvert hverfi og að íbúarnir og allir borgar- búar njóti þess sem best. Því er lagður gangstígur borgar með allri nýju ströndinni og unnt er að komast á bíl að sjó á mörgum stöðum. Smáhöfn austast í byggðinni er ætluð hverfisbúum og æskulýðstarfi." „HOLMABYGGГ Þegar hugmynd „Skerjabyggðar" var kynnt fyrir borgaryfirvöldum seinni hluta árs1998 hafði áhugi á landfyllingum fyrir íbúða- og atvinnulóðir vaxið mjög. Björgun endurvakti því hugmyndir sínar að „Hólmabyggð" sem kynntar voru Reykjavíkurborg árið 1982 Hugmyndin að „Hólmabyggð" er miklu stærri í sniðum en hinar tvær. íbúðafjöldi á því svæði er allt frá 6.000 til 8.500 eftir hversu langt er gengið í að fylla út og íbúafjöldi 15.000-21.000. Hólmabyggð yrði í laginu eins og nes út í sundin og í aðaldráttum mjög lík framnesi Seltjarnarness og hefði aðalkosti þess: mjög fagra fjallasýn í norður og austur og vinalegt og sólríkt umhverfi við nýja vík milli nesjanna. Unnt er að hanna það þannig að sjónmengun frá Örfirisey hverfi og að áhrif veðurs dvíni bæði í byggðinni sjálfri og í núverandi vestubæ Reykjavíkur. Aðalkostur svæð- isins er nálægð við miðborgina og gott útsýni. Hugmyndir að „Hólmabyggð" eru mjög skammt á veg komnar en gætu nýst Reykjavíkurborg við lausn stærri mála í skipulagi borgarinnar. LOKAORÐ Bryggjuhverfi er líklega einhver allra fyrsta einkaframkvæmd á íslandi. Björgun ehf. hefur lagt á það höfuðáherslu í skipulagi hverfisins, hönnun og samræmingu húsa, útfærslu gatna, gangstíga og lýsingar að skapa óvenjuiega aðlaðandi og skemmtilegt hverfi. Sú viðleitni speglar annars- vegar vilja til að skila góðu verki, en ekki er síður um meðvitaða markaðssetningu eða kynningu að ræða. Kynningu sem er ætlað að koma því til skila að Björgun ehf. búi yfir þekkingu og fagmennsku til að vinna verk, sem væri ánægjulegur og eftirsókn- arverður þáttur í ásýnd hvers sveitarfélags. ■ V/eldox 700 Stál framtíðarinnar Hvað vinnst með notkun hágæða stáls eins og Weldox 700 í byggingu mannvirkja? >■ Minni vinna við samsetningu* >• Minni vinna við flutning á efni til og á staðnum >* Sparnaður á fjármagni >■ Margföld ending * Hér á skýringarmyndinni má sjá þegar helmingi þykkara hefðbundið efni er notað til að ná fram sama styrkleika og Weldox 700: bæði vinnu- og þyngdaraukning. Frekari upplvsinm má leiui til Vélsmiðiu Guðmundar ehf. Dalveei /2, 202 Kópavovi eða vefslóð: httn://www.ixelosud.ssab.se/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.