AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 43
eða annars húsnæðis. Þeir veita ráðgjöf við kaup á húsnæði og leggja mat á þörf fyrir endurnýjun og breyt- ingar. Þeir hafa einnig umsjón og eftirlit með framkvæmdum, gera brunahönnunaruppdr- ætti, skráningatöflur og eignaskiptayfirlýsingar. í nýjum byggingarlög- um og byggingareglu- gerð nr. 135/1998 er ábyrgð arkitekta aukin mjög og verksvið þeirra FELAG sjálfstætt starfandí ARKITEKTA að hefur lengi verið Ijóst að sjálfstætt starfandi arkitektar vinna sín störf við aðstæður sem gera það að verkum að hagsmunir þeirra fara ekki alltaf saman með almennum hagsmunum arkitekta- stéttarinnar, sem Arkitektafélag íslands sinnir. Sjálfstætt starfandi arkitektar hafa því stofnað félag til að vinna að hagsmunamálum sínum og er nafn þess Félag sjálfstætt starfandi arkitekta, FSSA. Stofnendur félagsins telja það mikilvægt að félagið verði ekki til að rjúfa faglega og félagslega samstöðu arkitekta á neinn hátt og eru félagar í því jafnframt félagsmenn í Arkitektafélagi íslands. Formaður hins nýja félags er Albína Thordarson, ritari og varaformaður er Gestur Ólafsson, Ævar Flarðarson, gjaldkeri, og meðstjórnendur eru þeir Gylfi Guðjónsson og Richard Ó. Briem. Félagsmenn í FSSA starfa sjálfstætt að hönnun og ráðgjöf á sviði skipulags- og byggingarmála, en ekki hjá fyrirtækjum, samtökum eða stofnunum og þeir mega ekki hafa neinna hagsmuna að gæta af starfsemi sem getur haft áhrif á starf þeirra sem ráðgjafa. Aðalstarfssvið arkitekta er hönnun nýbygginga, breytingar á eldra húsnæði, skipulag bæja og deiliskipulag. Þeir veita fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum ráðgjöf um húsnæðisþörf og hvaða kosta er völ þegar velja skal á milli nýbygginga víkkað. Þeir bera nú ábyrgð á allri samræmingu við hönnun bygginga og þess vegna er þess krafist að þeir undirriti teikningar annarra hönnuða, svo sem burðarþolsteikningar, lagnateikningar og loftræsiteikningar. Arkitektar bera nú meiri fjárhagslega ábyrgð á hönnun sinni en áður og þeim er gert skylt að kaupa sér tryggingu þess vegna. Tryggingin gildir í fimm ár eftir lokaúttekt byggingarframkvæmda sem nú eru samþykktar í byggingarnefndum landsins. Með þátttöku íslands í Evrópska efnahags- svæðinu hefur starfsumhverfi íslenskra arkitekta breyst í grundvallaratriðum. Erlendir arkitektar og ráðgjafar geta nú starfað óhindrað á íslandi og íslenskum arkitektum skapast ný tækifæri er- lendis. Félag sjálfstætt starfandi arkitekta verður starfs- vettvangur fyrir arkitekta, sem vilja takast sam- eiginlega á við samkeppni við útlendinga hér á landi og verkefni á alþjóðlegum markaði, sem oft er einyrkjum eða litlum arkitektastofum ofviða. Nauðsynlegt er fyrir íslenska arkitekta að líta á þetta nýja fyrirkomulag sem tækifæri til að efla arkitektástéttina og störf hennar og einnig er nauðsynlegt að arkitektar kynni sér þessi nýju lög og reglugerðir vel og átti sig á því hvaða áhrif þau hafa á ábyrgð þeirra og skyldur. ■ 41 ALBÍNA THORDARSON, FORM. FSSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.