AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 40

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 40
UPPFÝLLINQAR VIÐ GRÁNDÁ OG AKURI TILLAGA B 143 ha HÁ.MARKSUPPFYLLIN SKREF4 * ' MIÐAÐ VIÐ 4m DÝPI MEST ' 7-8 AFANGI Um 23 ha \ AKUREY hyerfiskjami 4-6 ÁFANGI skólar hverflskjarni ± ÓRFIRISEY I <& <%> núverandi fylling / 1-3 AFANGI. * * ^ Vm 64 ha 4 * h * . ha þjónusta , k\7\ * ' * í ORN hluta, hefur verið mjög jákvæð og samvinna við borgarkerfi með ágæt- um. Hlutverk Björgunar í gerð Bryggjuhverfis er eftirfarandi: I Gera skipulag sem miðar að því \ ■- að skapa skemmtilegt samspil lands og sjávar, byggðar og smábáta, mannlífs og atvinnureksturs. ' I Búa til land, höfn, götur og lagnir. I Hanna hús sem falla að skipulags- hugmyndinni. " I Kynna / markaðssetja hina ýmsu ~\/ •% þætti. 'h I Aðhlynning 3-5 ár - val réttra rekstraraðila. I Virkja fyrirtæki og íbúa til að efla og kynna hverfið. Skipulag Bryggjuhverfis var unnið af \ Birni Ólafs, arkitekt, sem starfað . ,, ,, hefur í París um langt árabil. Gefum honum orðið: \ ,07 llg BÁTAHÖFN ER LEIKSVIO Hin nýja húsaþyrping er skipulögð sem leiksvið með baksviði. Leikarar eru íbúar, starfsfólk og gestir. í bak- sviði eru bílastæði og starfsemi sem síður er augnayndi. Komið er inn í hverfið milli tveggja húsa sem mynda hlið. Síðan er ekið niður „aðalstræti". SVEIGIAISKIPULAGI BORGAR og hugmyndir Björgunar ehf. um íbúðahverfi á landfyllingu c J3 X m i- O > (/> o lok níunda áratugarins leitaði Björgun ehf. eftir heimild yfirvalda Reykjavíkurborgar til að nýta svæði til landgerðar undir atvinnuhverfi við Grafarvog. Undirtektir voru mjög dauflegar og lítil von um framgang málsins. Þá gerist það að Reykjavíkurborg kynnir hugmynd að gerð smábátahafnar sem kosta myndi 400-500 mkr. Björgun ákvað þá að bjóða Reykjavíkurborg að gera smábátahöfn borginni að kostnaðarlausu tengda umræddri landfyllingu og þá í tengslum við íbúðahverfi. Bæði borgarstjóri og embættismenn tóku hugmyndinni „að athuguðu máli“ mjög vel og var skrifað undir samning um málið í júlí 1990. í því sambandi er vert að nefna að afstaða borg- aryfirvalda, bæði núverandi og fyrrverandi meiri- Við það eru bæði skrifstofur og íbúðir og ef til vill verslanir. Strætið breytir um stefnu og þá sést að sjó í gegnum þyrpingu mastra. Gatan endar á litlu torgi á hafnarbakkanum. Er það miðpunktur hverf- isins, í góðu skjóli. Sér þaðan yfir alla höfnina og út til Viðeyjar. Hafnarbakkar eru fyrst og fremst göngusvæði og verða tengdir göngustíg norðan vogar. Bílar geta þó komist að bryggjum og hægt er að ímynda sér að hluti bakka sé opinn skemmti- akstri um helgar. Langdvalarbílastæði eru engin á bökkum. Aftan „aðalstrætis" og hafnarbakka eru hliðargötur. Opnast þær þannig að aðalrýmum að lítið sést inn í þær. Þær eru baksviðs. Stór bílfrír garður myndar þar óvenju skjólgott umhverfi sem er gjörólíkt höfninni. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.