AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 37
2 'Afgreids: Afgreidskx 530 m2 LajgorhjK 3450 m2 Keppruslaug 3980 m2 botnflatcrmd 24 Lekvdtr 25 Otiklefar 26 Stett 27 Girding 28 Grðdixbed 29 hngtngir heSsu-œktor / 30 Afg-eidsla / 31 Congugata / 32 Starfsfok / 33 BinngsUefar / 34 Sotna / ruddstpfa 35 Geymslur / /tiis 36 Lkamsrg^ftcrsafir 37 Veitipócado 38 Boít ovelir , / Heilsuraskt: 2380 m2 botnftatamd AFSTOOUMYfC OC CRUWMYfC Yfirbyggð keppnislaug og einkarekin heilsuræktarstöð r LAUGARDALNUM Sundlaugar eiga ekki langa hefð á íslandi. Fyrsta yfirbyggða sundlaugin er Sundhöll Reykjavíkur sem lokið var við um 1937. Um sama leyti voru byggðar sundlaugar víða um landið, einkanlega þar sem hiti var í jörðu. Þær tengdust oft héraðsskólum enda tilgangur þeirra fyrst og fremst til að kenna sundíþróttina samfara vaxandi íþróttaáhuga innan ungmenna- félaganna. Á sjöunda áratugnum eru fyrstu útisund-laugarnar í Reykjavík byggðar, Vesturbæj- arlaug 1961 og Laugardalslaug 1968. Með þeim fer að þróast ný sundmenning. Sundsprettur á morgnana verður hluti af lífsmynstri stórra hópa. Heitir pottar og gufuböð með tilheyrandi félags- skap laða fleiri gesti að en áður. Á sumrin bjóða útisvæðin upp á sólböð og slökun. Á síðustu árum hafa sundlaugarnar þróast í átt að skemmti- görðum með afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Sundlaugarnar hafa notið mikillar hylli almennings og tilvera þeirra er orðin sjálfsögð. Óhætt er að segja að lífsmynstur í kringum þær sé orðið séríslenskt fyrirbæri. En sundlaugarnar eru í stöð- ugri þróun og á síðustu árum hafa komið upp 35 ARI MAR LUÐVIKSSON, ARKITEKT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.