AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Side 37

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Side 37
2 'Afgreids: Afgreidskx 530 m2 LajgorhjK 3450 m2 Keppruslaug 3980 m2 botnflatcrmd 24 Lekvdtr 25 Otiklefar 26 Stett 27 Girding 28 Grðdixbed 29 hngtngir heSsu-œktor / 30 Afg-eidsla / 31 Congugata / 32 Starfsfok / 33 BinngsUefar / 34 Sotna / ruddstpfa 35 Geymslur / /tiis 36 Lkamsrg^ftcrsafir 37 Veitipócado 38 Boít ovelir , / Heilsuraskt: 2380 m2 botnftatamd AFSTOOUMYfC OC CRUWMYfC Yfirbyggð keppnislaug og einkarekin heilsuræktarstöð r LAUGARDALNUM Sundlaugar eiga ekki langa hefð á íslandi. Fyrsta yfirbyggða sundlaugin er Sundhöll Reykjavíkur sem lokið var við um 1937. Um sama leyti voru byggðar sundlaugar víða um landið, einkanlega þar sem hiti var í jörðu. Þær tengdust oft héraðsskólum enda tilgangur þeirra fyrst og fremst til að kenna sundíþróttina samfara vaxandi íþróttaáhuga innan ungmenna- félaganna. Á sjöunda áratugnum eru fyrstu útisund-laugarnar í Reykjavík byggðar, Vesturbæj- arlaug 1961 og Laugardalslaug 1968. Með þeim fer að þróast ný sundmenning. Sundsprettur á morgnana verður hluti af lífsmynstri stórra hópa. Heitir pottar og gufuböð með tilheyrandi félags- skap laða fleiri gesti að en áður. Á sumrin bjóða útisvæðin upp á sólböð og slökun. Á síðustu árum hafa sundlaugarnar þróast í átt að skemmti- görðum með afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Sundlaugarnar hafa notið mikillar hylli almennings og tilvera þeirra er orðin sjálfsögð. Óhætt er að segja að lífsmynstur í kringum þær sé orðið séríslenskt fyrirbæri. En sundlaugarnar eru í stöð- ugri þróun og á síðustu árum hafa komið upp 35 ARI MAR LUÐVIKSSON, ARKITEKT

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.