AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 66
VERKEFNISSTJÓRN VIÐ STÆKKUN FLUGSTÖÐVAR LEIFS EIRÍKSSONAR STÆKKUN Flugstöðvar Leifs Eirihssonar byrjun árs 1996 tók ríkisstjórn íslands ákvörðun um að Flugstöð Leifs Eiríkssonar skyldi stækkuð og var Framkvæmdasýslu rík- isins falinn undirbúningur og umsjón með verkinu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar var byggð á árunum 1983-1987 og er orðin of lítil til að anna vaxandi flugumferð. Árlegur fjöldi farþega um stöðina er nú um 1,2 milljónir og er reiknað með að vöxturinn næstu ár verði a.m.k. 6% á ári. Stefnt er að því að ísland taki fullan þátt í Schengen-samstarfinu á næstu árum. Samstarfið felst í því, að landamæri aðildarlanda ESB og EES, að Bretlandi og Sviss undanskildu, verði í flugstöðinni. Því er þörf á enn ítarlegri hönnun hvað varðar farþegaflæði um flugstöðina, þannig að hún haldi áfram að þjóna hlutverki sínu sem tengistöð. í framhaldi af ákvörðun ríkisstjórnar- innar ákvað utanríkisráðherra að efna til opinnar samkeppni meðal arkitekta um stækkun flugstöðv- arinnar. Samkeppni þessi skyldi felast í hönnun á stækkun flugstöðvarinnar í tveimur áföngum þar sem hafist yrði handa við 1. áfanga að hausti 1999. Leitað var að hugmynd þar sem útlit, tengsl við eldri byggingu, gott flæði og ýmis hagkvæmn- isjónarmið yrðu leyst á skynsamlegan hátt. Samkeppnin var auglýst þann 13. september 1998. Hún var öllum opin og vegna umfangs verksins var hún auglýst á hinu Evrópska efna- hagssvæði. Alls bárust 15 tillögur og voru þær allar teknar til dóms. Þær voru mjög misjafnar að gæðum og fljótlega kom í Ijós að sumar tillagn- anna stóðust ekki þær grundvallarkröfur sem gera verður til flugvallarbygginga. Dómnefnd tók tillög- urnar til umfjöllunar í ársbyrjun 1999, og varð það niðurstaða hennar að velja úr þrjár tillögur og fara með þær á annað þrep samkeppni. Eftir að höf- undar þessara þriggja tillagna höfðu skilað inn lausnum á nýjan leik tók dómnefnd þær til umfjöll- unar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.