AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 61

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Blaðsíða 61
HANDVERKFÆRI 2. ár -1. misseri Verkefnið var að hanna rafknúin skæri eða klippur og var unnið í þriggja manna hópum Við völdum að hanna rafknúin heimilisskæri fyrirfólk með liðagigt. Unnið var bæði með tæknilega uppbyggingu og ytra form. Við höfðum samvinnu við notendur allan tímann, sem prófuðu líkön og gáfu okkur góðar ábendingar. Hópvinna: (Guðmunda, Mats og Kristian) ÚTIGRILL 1. ár - 2. misseri „Verkefnið var mjög frjálst og ofboðslega skemmti- legt. Lögð áhersla á hugmyndavinnu og vinnu í verk- stæði. Grunnhugmyndin var íslenskt eldfjall og ég er ánægð með útfærsluna." Hönnun og mynd: Guðmunda Geirmundsdóttir. TÆKNILEG HÖNNUN VERKFRÆÐILiST austið 1993 var komið á fót náms- braut í Tæknilegri Iðnhönnun við ________ Norska Verkfræðiháskólann í Þrándheimi (NTNU). Nám þetta var hið fyrsta sinnar tegundar á Norð- urlöndum en fleiri háskólar hafa fylgt eftir á þessari braut. Hér á eftir verður fjallað um aðdragandann að stofnun deildarinnar og sagt frá starfinu þar. Frá byrjun hefur námið verið eftirsótt, en fjöldi plássa er takmarkaður. Nemendur eru teknir inn eftir sömu reglu og í aðrar verkfræðigreinar við NTNU. Hér vegur einkunn úr grunnnámi þyngst. Aukastig eru gefin fyrir starfsreynslu og annað nám á háskólastigi en alltaf er krafist góðrar undirstöðu í raungreinum. Námið hefur frá byrjun verið vinsælasta tækninám í Noregi og hafa inntökukröfurnar verið svipaðar og í læknisfræði og blaðamennsku. AÐDRAGANDI Hugmyndin um iðnhönnunarnám í Noregi kom fyrst fram skömmu fyrir 1960, en ekki varð úr framkvæmd þá. Nám í iðnhönnun hófst svo við Listiðnskólann í Osló um 1980. Tíu árum seinna tóku svo Norsku vinnuveitendasamtökin frum- kvæði að því að athuga möguleika á iðnhönnun- arnámi í Þrándheimi. Undirbúningsvinna var svo sett í gang og í janúar ‘93 fékkst leyfi frá ráðuneyti til að taka inn nemendur þá um haustið. Jóhannes B. Sigurjónsson, sem þá hafði nýlega lokið fram- haldsnámi í hönnunarfræðum við vélaverkfræði- deildina í Þrándheimi, var ráðinn verkefnisstjóri til að vinna að undirbúningi ásamt verkefnisstjórn sem skipuð var fulltrúum arkitekta og vélaverk- fræðideildanna. Miklu máli skipti að stórfyrirtækið Hydro Alumin- ium ákvað að styðja Tækniháskólann í þessu máli og veitti fé til prófessorsstöðu í iðnhönnun í 5 ár. 59 JOHANNES B. SIGURJONSSON, PROFESSOR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.