AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 67

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 67
REYKJAVÍK as an ecological city Sustainable development of the city environment REYKJAVIK sem vistvœn borg Sjálfbœr þróun borgarumhverfis Stefna um sjálfbæra þróun byggðar hefur áhrif á flesta þætti í skipulagi borgar- umhverfisins sem þarf að fullnægja kröfum nútímans og stuðla að öflugu atvinnulífi og bættum lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi í sátt við land og lífríki. Við gerð Aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024 hefur hugmyn- dafræðin um sjálfbæra þróun því haft margvísleg áhrif á þá stefnumótun sem þar er sett fram. Þetta birtist m.a. í stefnu um: að takmarka útþenslu byggðar, auka blöndun og þéttingu íbúða- og atvinnusvæða, stuðla að vistvænni samgöngumáta og hagkvæmri nýtingu lands og þjónustukerfa, að auka gæði byggðar og viðhalda og vernda náttúrusvæði Vaxtarmörk byggðar Lögsagnarumdæmi Reykjavíkur er um 275 km2. Stór hluti landsins er þó ekki talinn byggilegur m.a. vegna náttúrulegra takmarkana. Vaxtarmörk byggðar voru fyrst skilgreind í Aðalskipulaginu 1996-2016 (sjá 1. mynd). Skilgreining vaxtarmarkanna er liður í því að takmarka útþenslu þéttbýlis og afmarka þéttbýlis- og uppbyggingarsvæði borgarinnar. Vaxtarmörkin skilja á milli útivistarsvæðanna á útmörkum borgarinnar annars vegar sem nefnd eru einu nafni Græni trefillinn og þét- tbýlis borgarinnar hins vegar. Þannig er myndaður rammi um byggðina í þeim tilgangi að sporna við óheftri útþenslu hennar sem er mikilvæg aðgerð í sjálfbærri þróun borgarumhverfisins. Uppbygging og þétting byggðar takmarkast því við svæði vestan vaxtarmark- anna. Þéttbýli Reykjavíkur afmarkast af Græna trefl- inum (vaxtarmörkunum) til austurs, strandlengju borg- arinnar til vesturs og sveitarfélagamörkum til norðurs og suðurs og er um 63 km2. Af því er byggt land um 34 km2 eða um 54% miðað við núverandi ástand. Samfelld byggð Til að bæta landnýtingu og mynda samfellda byggð og minnka þynningu byggðar er gert ráð fyrir talsverðri uppbyggingu á byggðaþróunarsvæðum (blönduð byggð, atvinnusvæði) innan þéttbýlissvæðisins á skipu- lagstímabilinu. Af því eru ný byggingasvæði um 11 km2. Heildarstærð byggðs lands verður þá u.þ.b. 45 km2 árið 2024 eða um 69% af heildarstærð þéttbýlisins (63 km2), þar af 2.4 km2 á nýjum landfyllingum sem þýðir að innan þéttbýlisins verður íbúaþéttleiki um 20.49 íbúar á hektara og 30.14 íbúar á hektara ef eingöngu er miðað við byggt land. Þétta núverandi byggð Með því að þétta núverandi byggð eykst skilvirkni á margan hátt. Grunnkerfi borgarinnar, s.s. veitur og samgönguæðar, nýtist betur, landrými sparast og vega- iengdir styttast, grundvöllur fyrir almenningssamgöngur styrkist og stofn- og rekstrarkostnaður minnkar. í aðal- skipulaginu er gert ráð fyrir að u.þ.b. 16.800 íbúðir byggist í Reykjavík á skipulagstímabilinu. íbúðunum verður komið fyrir innan þéttbýlissvæðis borgarinnar. Mesta aukningin á sér stað austan Elliðaáa eða um 12.000 íbúðir og um 4800 íbúðir vestan Elliðaáa. Upp- bygging íbúða á skipulagstímabilinu á sér stað á nýjum svæðum og með því að endurskipuleggja vannýtt svæði og á einstökum minni þéttingasvæðum innan núverandi byggðar. Mynd I. Þéttbýiissvæði Reykjavíkur. 65 BJORN AXELSSON, LANDSLAGSARKITEKT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.