AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 48
JÓN BJÖRNSSON, SÁLFRÆÐINGUR THE VOICE OF THE PUBLIC IN REYKJAVÍK Almannarómur í Reykjavík viöhorf Reykvíkinga til framtíðar borgarinnar og borgar framtíðarinnar verkefninu FRAMTÍÐARBORGIN sem efnt var til á árunum 2000-2001 var leitast viö að stofna til sam- ræöu við borgarbúa um framtíðarhlutverk og þjónustu Reykjavíkurborgar. í ritinu ALMANNA- RÓMUR. Viðhorf Reykvíkinga til framtíðar borgar- innar og borgar framtíðarinnar er gerð ítarleg grein fyrir verkefninu, en þar var um athyglisverða nýjung að ræða. Leitað var skoðana borgarbúa um framtíð borg- arinnar með ýmsu móti: með rýnihópum, opnum fund- um, málþingum, sþurningakönnunum o.s.frv. Nokkrar niðurstöður voru kynntar í blaðinu „Framtíðarborgin Reykjavík - raddir borgarbúa”, sem borið var í öll hús snemma árs 2001. Að því búnu var gerð skoðanakönn- un meðal borgarbúa í febrúar- og marsmánuði 2001. Meginatriðin sem fram komu í þeirri könnun eru kynnt í fyrsta hluta ofangreinds rits, en tæmandi greinargerð um könnunina má nálgast á heimasíðu Reykjavíkur- borgar (reykjavik.is). Að auki er drepið á nokkrar niður- stöður úr þjónustukönnunum Reykjavíkurborgar frá ár- unum 1996, 1999 og 2000. Annar hluti ritsins hefur að geyma skilaboð, hug- myndir, spurningar og athugasemdir sem fram komu í áður nefndri samræðu um framtíð borgarinnar. Þessum skilaboðum er skipað í níu flokka, sem bera heiti “hinna níu lífa Reykjavíkurborgar”. Þar er aðeins um handa- hófskennt úrval umræðunnar að ræða og ber engan veginn að líta á það sem niðurstöðu hennar. Sú niðurstaða er ekki til í öðru formi en þeirri umhugsun 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.