AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 17
því aö flyttist alfarið til sveitarfélaga hangir enn á ýmsum þráöum sem liggja til Skipulagsstofnunar ríkisins og eins að í sumum atriöum þarf nauösynlega aö taka á sérstööu höfuðborgar- svæöisins gagnvart minni þéttbýliskjörnum viö lagasmíö og samningu reglugeröar. Gott skipulag í miðborginni eins og annars staðar er grunnur aö uppbyggingu, viðhaldi, end- urnýjun og góöu umhverfi fyrir komandi kyn- slóðir. Deiliskipulag á nýbyggðasvaeðum Víöa í borginni er unniö að deiliskipulagsgerð ýmist á þegar byggöum svæöum vegna end- urnýjunar og breyttra forsendna eða á ónumdu landi til framtíðarbyggðar. Þegar efnt var til hugmyndasamkeppni á Grafarholti áriö 1996 var í fyrsta sinn ráöist í skipulag byggðar austan Vesturlandsvegar. í samkeppninni var gert ráö fyrir að velja til fyrstu verðlauna tillögu sem yrði ramma- skipulag fyrir hverfiö en aö verðlaunahafar allir (1. til 3. verðlaun) fengju afmarkaða hluta til deiliskipulagningar. Fyrstu verölaun hlutu arkitektarnir Höröur Haröarson og Þorsteinn Helgason, Kanon arkitektar hlutu önnur verö- laun og arkitektarnir Guömundur Gunnarsson og Sveinn ívarsson þriðju verölaun. Þessar stofur hafa síö- an unnið deiliskipulag innan rammaskipulagsins á Grafarholti. Meginhugmynd rammaskipulagsins um meginæö (Kristnibraut) á miöju holtinu endilöngu hefur haldiö og meðfram henni eru staðsettar þjónustulóöir frá hitaveitutönkunum inn aö Reynisvatni. Heildarfjöldi íbúöa á Grafarholti veröur um 1500 og er vesturhluti svæöisins nú í hraöri uppbyggingu. Austasti hluti svæðisins, um 900 íbúöir, er nú í úthlutun. Þegar deiliskipulagi Grafarholts var lokiö lá fyrir aö næstu svæöi sem yröu skipulögð væru í suöurhlíðum Úlfarsfells handan Úlfarsár, almennt kölluö Halla- og Hamrahlíðalönd, alls um 130 ha. Áöur en kom að sjálfri skipulagsvinnunni var ákveðið aö stækka skipulagssvæðið með suðurhlíðum Úlfars- fells og bökkum Úlfarsár, allt austur undir Hafravatn. Landsvæöi þetta féll í hlut Reykjavíkur viö makaskipti á landi, með samningum milli Reykjavíkurborgar og Mos- fellsbæjar. Viö þá stækkun varö skipulagssvæðið alls um 450 ha. Meö stækkuninni varö svæöiö eitt stærsta samfellda skipulagssvæði höfuöborgarinnar og án efa eitt ákjós- anlegasta byggingaland borgarinnar. Mikilvægt var því aö vel tækist til um skipulagningu þess. í Ijósi reynslunnar af skipulagi Grafarholts, var valin svipuö aðferðafræði. Stefnt var fyrst aö gerö ramma- skipulags af svæöinu öllu, þar sem kæmu fram megin- markmiö skipulagsins og vinna síðan einstök deiliskipu- lagssvæöi innan þess eftir því sem þörf krefði. Þannig gæfist kostur á aö ná fram heildarsýn til aö undirbúa áætlanagerö og forhönnun áður en kemur aö deili- skipulagi einstakra hverfa. Meö auglýstu forvali voru valdir 6 skipulagshópar til aö taka þátt í gerö samanburðartillagna, þar sem ein til- laga yröi á endanum valin sem grunnur aö ramma- skipulagi. Öörum skipulagshópum sem valdir væru til þátttöku gæfist síðan kostur á að koma aö deiliskipula- gi einstakra svæöa í framhaldinu. Þeir hópar sem valdir voru til þáttöku voru: Arkitektastofan Úti og inni sf, ásamt Landslagi ehf og VSB verkfræðistofu. Teiknistofan Tröö og Kanon arkitektar. Björn Ólafs og VA arkitektar. Teiknistofan Ármúla. Batteríiö arkitektar meö Land- mótun ehf og VST verkfræðistofu. Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guöjónsson og félagar meö Landark landslagsarkitektum. Forvalið fór fram undir stjórn Árna Þórs Sigurðssonar formanns skipulags- og byggingarnefndar. Á fundi skipulags- og byggingarnefndar þann 21. febrúar 2001 var síðan skipaöur rýnihópur undir stjórn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarfulltrúa. Til- gangur verkefnisins aö mati rýnihópsins var aö ná fram því besta sem er aö gerast í skipulagsmálum, aölagaö íslenskum staöháttum, samræmt markmiöum í svæöis- skipulagi höfuöborgarsvæöisins og Aðalskipulagi Reykjavíkur. Lykilatriöi sem lögö voru til grundvallar viö mat á tillögum voru eftirfarandi: Umhverfis- og búsetugæði, góö heildarhugmynd, skýr sýn á meginmarkmið 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.