AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 35

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 35
THE “SETTLEMENT HALL” IN AÐALSTRÆTI Reykjavík sem verksmiðjuþorp um 1770 nokkru áður en kaupstaðar var þar stofnaður. Tugthúsið er hvíta húsið á Arnarhóli (Stjórnarráðshúsið í dag) reist 1759-1764 og neðan þess rennur lækurinn. Fyrir miðri mynd er Reykjavíkurkirkja (Víkurkirkja) og umhverfis hana kirkjugarðurinn, Víkurgarður oft nefndur Bæjarfógetagarður. Aðalstræti liggur á milli kirkjunnar og Aðalstrætis 16 sem er timburhús en torfbærinn er Aðalstræti 18 eða Ullarstofan. ornið þar sem Aðalstræti og Túngata mætast hefur lengi verið mönnum hug- leikið og oft og tíðum hafa skapast miklar umræður um svæðið. Eftir því sem best er vitað reistu fyrstu landnámsmennirnir sér bústað á þessum slóðum og því eðlilegt að skoðanir um framtíð svæðisins séu skiptar. Á meðan sumir hafa viljað mikla uppbyggingu á horninu hafa aðrir viljað gera sem minnst. Á árinu 2000 sóttu Innréttingar ehf. um leyfi til borg- aryfirvalda að fá að reisa hótel á lóðunum Aðalstræti 14-18 og Túngötu 2-4. Tillögunni var vel tekið enda í fullu samræmi við Þróunaráætlun miðborgar en þar er lögð áhersla á að efla hvers kyns þjónustu í þessum hluta Kvosarinnar. Áður en framkvæmdir gátu hafist var þó talið nauðsynlegt að rannsaka svæðið ítarlega enda Ijóst að talsvert af fornminjum væri þar að finna. Við fornleifauppgröft kom í Ijós skáli sem er sá stærsti af þremur víkingaaldaskálum sem vitað er um á bæj- arstæði Reykjavíkur. Hann er að flestu leyti dæmigerð- ur fyrir íveruhús frá víkingaöld en í honum er þó óvenju- legt eldstæði og sérstakt grjót í veggjum og er skálinn elsta þekkta dæmið um það byggingarlag sem síðar varð allsráðandi í gerð íslenskra torfhúsa1. Ekki fannst mikið af munum en einna merkilegast í þeim efnum voru 3 rostungstennur og nokkrir innfluttir gripir s.s. klé- berg. í Ijósi þessa ákváðu borgaryfirvöld að nýta þetta ein- staka tækifæri til að gera sögu borgarinnar sýnilegri en hún er í dag. Ákveðið var að byggja yfir víkingaalda- skálann og útbúa sýningu sem byggist á þessum merka fundi ásamt vitneskjunni um upphaf borgarinnar sem fengist hefur úr fyrri fornleifarannsóknum. Hönnuðir hótelsins, Teiknistofan Skólavörðustíg 28 sf. og Lands- lag ehf hönnuðu rýmið og aðgengi að því en þar var mönnum nokkur vandi á höndum enda flókið að nálgast 33 ANNA MARGRÉT GUÐJÓNSDÓTTIR, MENNINGARFULLTRÚI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.