AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 72

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 72
HARALDUR SIGURÐSSON, SKIPULAGSFRÆÐINGUR LISTASAFN REYKJAVÍKUR Ljósmyndir: Hreinn Magnússon. göa umhverfis og útþynningar staöbundinnar menningar, einkum í hinum vestræna heimi. Borgir nútímans bera í æ ríkara mæli alþjóð- legt yfirbragö sem birtist hvaö greinilegast í hinu byggöa umhverfi; húsbyggingum, götu- gögnum og samgöngumannvirkjum. Landslag borga er um margt einsleitara en áöur, ekki síst í nýrri borgarhlutum, og oft og tíðum er fátt í hinu byggða umhverfi sem gefur vísbend- ingar um þann menningarheim sem borgin er sprottin úr. Jafnhliöa alþjóöavæðingu hins byggöa umhverfis verður samfélag borgaranna sífellt fjölþjóölegra og fjölbreyttara. Alþjóðavæðing hins byggöa umhverfis er alls ekki forsenda þess aö borgin geti talist alþjóöleg og hafi aðdráttarafl á alþjóöavett- vangi. þvert á móti getur hiö einsleita borgar- landslag markaössamfélagsins dregiö úr aö- dráttarafli borgarinnar. Ein meginforsenda þess aö borg standist samanburð á alþjóða- REYKJAVÍK: INTERNATIONAL CITY Emphasisin the Development Plan of Reykjavík 2001-2024. Reykjavík alþjóðleg borg Asíðustu áratugum hafa alþjóöasamskipti færst mjög í vöxt meö bættum sam- göngum og fjarskiptum og auknu frelsi í heimsviöskiptum. Staöa Þjóðríkisins hefur veikst og er samstarf og sam- keppni á alþjóðavettvangi nú í aukn- um mæli milli borgarsvæöa en ekki einvörðungu milli þjóöríkja. Borgir keppa sín á milli um staösetningu öflugra fyrirtækja, ekki síst á sviöi hátækni, aö laða til sín vel menntað vinnuafl og ferðamenn, aö halda sýningar, íþrótta- og listviðburði, ráðstefnur og aöra alÞjóðlega viöburöi. í takt viö þetta miðast stefna borg- aryfirvalda í auknum mæli viö aö styrkja stöðu borg- arinnar á alþjóðavettvangi. Á grundvelli þessarar þróunar er ein af megináherslunum í aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 til 2024 að styrkja Reykjavík sem alþjóölega borg. Hin alþjóðlega borg og sérstaða Reykjavíkur Tuttugasta öldin var öld alþjóðavæðingar hinbyg- vettvangi er sérstaða hennar, þ.e. hvaö gerir hana frá- brugöna öörum borgum. Þó margt í hinu byggöa um- hverfi í Reykjavík beri sterk alþjóðleg einkenni þá leikur enginn vafi á því aö Reykjavík hefur mikla sérstööu sem borg. í því sambandi nægir aö nefna hina einstöku náttúrulegu umgjörð, grænu svæöin innan borgarinnar og tengslin við útivistarsvæöin og hina sérkennilegu og fjölbreyttu byggingarlist sem einkennir miöborgar- svæöiö. Ef styrkja á Reykjavík sem alþjóðlega borg ber umfram allt aö viðhalda og undirstrika sérkenni hennar, jafnhliða því sem gæöi byggöarinnar eru aukin. Hvernig alþjóðleg borg? Meö hvaöa hætti á Reykjavík aö vera alþjóðleg? í aöalskipulaginu er lögð áhersla á aö Reykjavík veröi alþjóöleg í þeim skilningi aö: ■ Reykjavík sem höfuðborg landsins veröi verðugur útvöröur landsins í alþjóöasamfélaginu ■ Reykjavík hafi buröi til aö standast samkeppni viö aörar sambærilegar borgir: ■ um alþjóðleg fyrirtæki 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.