AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 81

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 81
WINTER CITIES OF THE NORTH Vetrarborgir á norðurslóöum Sagt er fyri Vori Vetur flúi, Hvörgi þó hann flýr en færist ofar-. Vor skríöur undir, Vetrar er yfir bringa breiö um blálopt gnæfandi. (Bjarni Thorarensen 1786-1841) Skáld um og eftir aldamótin 1800 ortu og rituðu um veturinn sem orkugjafa og hreinsiafl þjóðarinnar. Hann var mærður og honum ögrað og þeir sem lifðu af voru úrvaliö. - "survival of the fittest". Grxna vetrarborgin Viö höfum byggt okkur höfuöborg „á mörkum hins byggilega heims" þar sem vindar gnauða meir en annars staöar á byggðu bóli. Lengi vel þróaöist byggðin á blásnum melum og í mómýrum en í dag er mikill hluti byggöar nánast inni í skógi garðagróðurs og skógarre- itir að vaxa upp á útmörk umhverfis byggöina - „Græni trefillinn". Og nú er Reykjavík nefnd „Græna vetrarbor- gin" af virtum fulltrúum vetrarborga. Hverjar eru vetrarborgir Á síðustu áratugum hafa borgir á noröurslóöum frá Japan til Síberíu myndaö meö sér samtök sem kölluð eru "Winter Cities Association". Á vegum þessara sam- taka eru haldnar ráðstefnur, "Winter Cities Forum" stundaðar rannsóknirog lífleg útgáfustarfsemi. Um 600 milljónir manna búa á svæöl „vetrarborga" sem skil- greint er meö hliðsjón af hitastigi, úrkomu/snjókomu, skammdegi og sveiflum árstíða. Sumir sjá í vetri aðal- lega snjó og kulda og erfiöleika af þeirra völdum, en aörir tengja þetur myrkri skammdegisins. Reykjavík er ekki vetrarborg í skilningi frosts og snjóa, en er þaðaftur á móti þegar litið er til Ijóss og myrkurs, vinda og árstíða. ■ Þaö eru vindar, lág sól og náttúrufar landsins sem við þurfum aö taka tillit til þegar viö mótum umhverfi okkar, sérstaklega í þéttbýli ■ hiö manngerða umhverfi. ■ Þaö er mikilsvert aö híbýli okkar njóti sólar þær tiltölulega fáu stundir sem hennar nýtur og aö við getum fundiö skjól fyrir köldum norðangjósti. ■ Skjól er einnig þýðingarmikið fyrir endingu húsa okkar og orkunotkun. ■ Byggöin sjálf þarf að mynda skjól inn á viö og gróöur til aö skýla byggðinni í heild og svæöum sem við viljum nota til útivistar ■ Græni trefillinn. Öll þessi atriðl ber okkur aö hafa í huga við skipulag byggöar, formun húsa og við efnisval til mannvirkja. Til þess aö norðurbyggðir geti uppfyllt nútíma kröfur um borgarumhverfi þarf afstaða til skipulags og húsagerð- ar aö vera vel grunduð við alla ákvöröunartöku, Viö þurfum aö nýta árstíöirnar, vinna meö þeim og sjá þaö jákvæöa í hverri fyrir sig. Þeir sem dvaliö hafa um ein- hvern tíma þar sem árstíöa gætir lítið sem ekki kunna aö meta þennan stórbrotna andardrátt náttúrunnar sem viö eum hluti af. Viö skulum vinna meö henni því „Án þín stæöum viö aö vígi eins og nakin hrísla á uppblásnum mel" 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.