AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 91

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 91
arins. Huröirnar má opna algjörlega um sumur út í beran berggarðinn til hliöar sem er ætlað aö veröi aö hluta til undir léttu stálskyggni þannig aö skil þess sem er úti og inni hverfast saman. Sama má segja um þakgluggann er blasir viö sem kennileiti frá geysistórri verönd ofan á þaki viðbyggingar en veröndin mun vera klárlega umlokin tveggja metra háum bleiklituðum vegg á alla kanta er sker staðinn lárett og veitir viömiö frá ólíkum sjónarhornum baklands Laugavegarins. E.t.v. má segja aö um óbeina tilvísun sé aö ræöa í verk Luis Barragans, meistara Ijóss og skugga. Eldra húsiö hafði upphaflega burðarvegg eftir miöju húss sem var algjör- lega fjarlægöur en l-stálbitar voru haföir sýnilegir til aö minna á þessa flóknu aðgerð verkfræðinnar. Viö hönn- un innanhúss var haft aö markmiöi aö skapa sem kraftmest og snöggt sjónrænt og hreyfikennt flæöi er kallast á viö heföbundnara yfirbragð s.s. kemur fram í mýkt viðarklæðninganna og hvítu leðri húsgagnanna. Gestir staöarins færast í þröngum rýmum til víðari á stööugri ferö sinni um staðinn og eru því í ríkri snerting- u viö arkitektúrinn og aöra gesti og miðar því heild- armyndin að því aö brotið sé upp á samræöum gesta á milli. Veitingastaönum er ennfremur á mildan hátt skipt í 4-5 meginrými er öll flæða saman nátengd, fyrst er „götukaffihúsið” innan viö fiskabúrsgluggann viö Lauga- veginn, síöan barinn handan stigans er líkt og flýtur í lofti í þyngdarleysi frá vissum sjónarhornum og myndar hliö inn í innviði staöarins ásamt skáhallandi og odd- hvassri viöarklæddri miðsúlu er gengur upp tvær hæöir hússins og geymir loftræstibúnaö staðarins. Barinn er sporöskjulaga aö formi til er ýtir undir flæöi og kynningu gesta en niðurfellt loft ofan hans er alsett Ijóskösturum er sýnast jafnt óreglulega sem reglulega settir niður allt eftir sjónarhorni líkt og hefðbundinn hnitaskúlptúr Sol Lewitts eöa órólegar súlnastaösetningar Alvar Aaltos. Undir sætum gesta er gler milli hæöa og heldur kómískt er og spennandi fyrir ýmsa grallara aö horfa á dinglandi fætur neðan frá kjallarahæö hússins. Barstólar eru sér- staklega hannaöir fyrir staðinn en í fótum stólanna kallast saman í kímni kvenleg sveiflukennd form og karlmannleg reisn. Loftið niöurfellda er smáhallar niöur að lágmarkslofthæð eftir því sem innan dregur í staöinn opnast skyndilega er aö dansgólfi kemur meö aðlögun aö hvössum þríhyrndum þakglugganum jafnframt því sem gólf fellur um nokkur þrep og skapar meö því ákveöin skilyröi óvæntrar undrunar í skynjun rýmisins eins og skapaö var á sama hátt t.d oftsinnis í hönnun mannvirkja þeirra Frank Loyd Wrights eöa Gunnars Aspelunds. Efsta hæö hússins er hugsuð fullbúin sem hljóðlátur veitingastaöur þar sem útsýni er út á Laugaveg og niður þrjár hæöir viö glugga í þversniöi. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.