AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 62

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Blaðsíða 62
Á vegum Reykjavíkurborgar er unniö aö mörgum þróun- arverkefnum sem snúa að innra starfi borgarstofnana og bættri þjónustu viö borgarbúa er ekki verður fjallaö um hér. Mikil- vægasta verkefniö á því sviöi er Samhæft árangursmat eöa skor- kort borgarinnar (Balanced scorecard). Drög að stefnumótun í þróunar- og rannsóhna- málum Á samráðsfundi fulltrúa stærstu borgarstofnana á sviöi félags- og efnahagsmála (svokallaöur stýri- hópur í rannsóknum) sem haldinn var í nóvember s.l. var til umræöu stefnumótun í rannsóknum á vegum borgarinn- ar. Á grundvelli tillagna í starfshópnum og meö hlið- sjón af fyrirliggjandi stefnumótun borgarinnar í hinum ýmsu málaflokkum gerir greinarhöfundur eftirfarandi tillögu um æskilega efnisþætti rannsókna og einstakar rannsóknir í hverjum þætti. Lífsgæöi í borg: Hér er bæöi átt viö hiö náttúrulega og manngerða umhverfi, þjónustukerfi borgarinnar og ann- arra aöila sem og borgarmenningu í víöasta skilningi þess orös. Undir þennan flokk falla a) samanburöarrannsóknir viö aðrar borgir b) kannanir á lífsgæðum eftir hverfum borgarinnar c) rannsóknir á breytingum á lífstíl og menningu d) þróun mælikvaröa til aö meta æskilega þróun borg- arsamfélagsins e) eitt af æskilegum verkefnum nýs borgararkitekts er aö kanna hvernig bæta má gæöi hins byggöa umhverf- is í borginni íbúalýöræöi: Undir þennan þátt falla a) tilraunir meö vinnubrögð í samvinnu og samráöi borgarbúa og borgaryfirvalda b) mat á hvaöa þjónustu eigi að færa yfir í hverfamiö- stöövar og eftir hverskonar þjónustu er mest eftirspurn í einstökum hverfum c) fá upplýsingar um hvaöa málaflokkum borgarbúar hafa mestan áhuga á aö fylgjast meö d) vinna aö tilraunum viö aö auka samkennd og sam- starf íbúa í einstökum hverfum e) fylgjast meö erlendum dæmum um góöa stjórnsýslu m.a. í gegnum samstarf borga í Bertelsmannsamtökun- um. Mynd 4. Hverfaskipting í Reykjavík. Urban districts of Reykjavík. Byggöaþróun og breyttar áherslur í skipulags- málum: Stefnumótun AR 2001-2024 um aö auka þétt- leika byggöar í borginni, auka blöndun íbúöa- og at- vinnuhverfa og stuöla aö vistvænum samgöngur meö auknum hlut almenningsvagna af allri umferö kallar m.a. á eftirfarandi rannsóknir a) gera úttekt á verömæti lands í borginni og kostnaöi viö uppbyggingu og rekstur þjónustu í nýjum hverfum miösvæöis og á jaöri byggðarinnar b) kannaferöavenjur íbúa höfuðborgarsvæðisins (þessi könnun er þegar hafin) c) könnun á búsetu- og húsnæöisóskum mismunandi félagshópa (í undirbúningi) d) meta þróunarmöguleika miðborgar og Vatnsmýrar þmt. Þekkingarþorps. Borgarsamfélag- fjölmenning: Undir þennan rann- sóknaþátt geta fallið margskonar rannsóknir a) aö taka saman yfirlit um búsetu erlendra ríkisborg- ara eftir hverfum og kanna aöstæöur þeirra b) kortleggja breytingar á félagsmynstri (dreifingu fé- I agshópa) eftir hverfum borgarinnar c) meta væntanlegar breytingar á þjónustuþörf mis- munandi félagshópa eftir hverfum borgarinnar d) kanna aðstöðumun borgarbúa og einangrun ein- stakra félagshópa (social segregation) e) fylgjast meö hneigöum (trends) í borgarsamfélögum nágrannalanda. Alþjóöavæöing- nýsköpun: Til þess aö Reykjavíkur- borg geti staðið sig í samkeppni viö erlendar borgir um fólk og fyrirtæki þarf aö vinna eftirfarandi rannsóknir 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.