AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 62

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2002, Page 62
Á vegum Reykjavíkurborgar er unniö aö mörgum þróun- arverkefnum sem snúa að innra starfi borgarstofnana og bættri þjónustu viö borgarbúa er ekki verður fjallaö um hér. Mikil- vægasta verkefniö á því sviöi er Samhæft árangursmat eöa skor- kort borgarinnar (Balanced scorecard). Drög að stefnumótun í þróunar- og rannsóhna- málum Á samráðsfundi fulltrúa stærstu borgarstofnana á sviöi félags- og efnahagsmála (svokallaöur stýri- hópur í rannsóknum) sem haldinn var í nóvember s.l. var til umræöu stefnumótun í rannsóknum á vegum borgarinn- ar. Á grundvelli tillagna í starfshópnum og meö hlið- sjón af fyrirliggjandi stefnumótun borgarinnar í hinum ýmsu málaflokkum gerir greinarhöfundur eftirfarandi tillögu um æskilega efnisþætti rannsókna og einstakar rannsóknir í hverjum þætti. Lífsgæöi í borg: Hér er bæöi átt viö hiö náttúrulega og manngerða umhverfi, þjónustukerfi borgarinnar og ann- arra aöila sem og borgarmenningu í víöasta skilningi þess orös. Undir þennan flokk falla a) samanburöarrannsóknir viö aðrar borgir b) kannanir á lífsgæðum eftir hverfum borgarinnar c) rannsóknir á breytingum á lífstíl og menningu d) þróun mælikvaröa til aö meta æskilega þróun borg- arsamfélagsins e) eitt af æskilegum verkefnum nýs borgararkitekts er aö kanna hvernig bæta má gæöi hins byggöa umhverf- is í borginni íbúalýöræöi: Undir þennan þátt falla a) tilraunir meö vinnubrögð í samvinnu og samráöi borgarbúa og borgaryfirvalda b) mat á hvaöa þjónustu eigi að færa yfir í hverfamiö- stöövar og eftir hverskonar þjónustu er mest eftirspurn í einstökum hverfum c) fá upplýsingar um hvaöa málaflokkum borgarbúar hafa mestan áhuga á aö fylgjast meö d) vinna aö tilraunum viö aö auka samkennd og sam- starf íbúa í einstökum hverfum e) fylgjast meö erlendum dæmum um góöa stjórnsýslu m.a. í gegnum samstarf borga í Bertelsmannsamtökun- um. Mynd 4. Hverfaskipting í Reykjavík. Urban districts of Reykjavík. Byggöaþróun og breyttar áherslur í skipulags- málum: Stefnumótun AR 2001-2024 um aö auka þétt- leika byggöar í borginni, auka blöndun íbúöa- og at- vinnuhverfa og stuöla aö vistvænum samgöngur meö auknum hlut almenningsvagna af allri umferö kallar m.a. á eftirfarandi rannsóknir a) gera úttekt á verömæti lands í borginni og kostnaöi viö uppbyggingu og rekstur þjónustu í nýjum hverfum miösvæöis og á jaöri byggðarinnar b) kannaferöavenjur íbúa höfuðborgarsvæðisins (þessi könnun er þegar hafin) c) könnun á búsetu- og húsnæöisóskum mismunandi félagshópa (í undirbúningi) d) meta þróunarmöguleika miðborgar og Vatnsmýrar þmt. Þekkingarþorps. Borgarsamfélag- fjölmenning: Undir þennan rann- sóknaþátt geta fallið margskonar rannsóknir a) aö taka saman yfirlit um búsetu erlendra ríkisborg- ara eftir hverfum og kanna aöstæöur þeirra b) kortleggja breytingar á félagsmynstri (dreifingu fé- I agshópa) eftir hverfum borgarinnar c) meta væntanlegar breytingar á þjónustuþörf mis- munandi félagshópa eftir hverfum borgarinnar d) kanna aðstöðumun borgarbúa og einangrun ein- stakra félagshópa (social segregation) e) fylgjast meö hneigöum (trends) í borgarsamfélögum nágrannalanda. Alþjóöavæöing- nýsköpun: Til þess aö Reykjavíkur- borg geti staðið sig í samkeppni viö erlendar borgir um fólk og fyrirtæki þarf aö vinna eftirfarandi rannsóknir 60

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.