AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Síða 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Síða 25
Mat á skipulagstillögum (MST) Helstu verkþættir Val á hóp eða hópum Stærð 8-12 manns í hóp Valið eftir: aldri - búsetu - tekjum - menntun Samanburðarhópar o.fl. Mat einstaklinga (spurningakönnun) Bakgrunnsuppl. Húsnæði- og Mat á tillögu búsetuóskir Aldur, heimilisgerð. tekjur, menntun, búseta, (hverfi), húsnæði, bílaeign, annað. Hvar viltu búa - í hvernig Gætir þú hugsað þér að húsnæði? - Hvers vegna? búa í hverfi x. Áælar þú að flytja á næstunni? - Miðað við efnahag í hvernig hús- næði? Hvernig lýst þér á tillögu A, en B. Nefna helstu kosti og galla tillögu. J D Umræða í hóp (samkvæmt umræðuramma) Rætt almennt um mikilvæga þætti í skipulagi íbúðarhverfa Skipulagstillaga kynnt ítarlega Rætt um kosti og galla tillögu Samanburður á tillögum - einstakir reitir (húsþyrpingar) Ábendingar - samantekt Vinnuferill: mat á skipulagstillögum fyrir íbúðahverfi - MST. / Work sequence: appraisal ofplanning proposals - APP. Land- ©2004 halda 3-4 fundi (álit 30-40 manns) til að fá ígrundaðar ábendingar um hvað mætti betur fara í viðkomandi skipulagstillögum. Þá styrkir það þessa greiningu ef einn rýnihópurinn er valinn úr hópi fagaðila sem hafa reynslu af að hanna íbúðahverfi og selja fasteignir. Ef óskað er eftir svörum stærri hóps um tiltekin atriði er hægt að setja slíkar spurningar í höfuðborgarvagn Gallups eða hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að við- horfskönnunum. Ávinningurinn við þessa matsað- ferð er að með henni fæst faglegt, upplýst mat almennings og fagaðila á kostum og göllum skipulagstil- lagna á vinnslustigi. Kynning á skip- ulagstillögum og umræðan fer fram í þægilegu og rólegu umhverfi sem gefur möguleika á yfirveguðu mati þátttakenda, öfugt við þá spennu sem oft ríkir á opnum kynningar- og umræðufundum um skipulagsmál. Með þessum vinnubrögðum eru meiri líkur á því að sátt verði um endanlega tillögu að skipulagi meðal íbúa sveitarfélagsins þar sem fleiri hafa komið að þvi verki að sníða af henni hugsanlega vankanta. Eins getur MST aðferðin hjálþað til að velja á milli mismunandi kosta á skipulagi fyrir einstök svæði og er sérstaklega heppileg þegar bæta á við nýrri byggð í grónum hverfum. Mat á skipulagi Blika- staðalands 2004. Síðastliðinn vetur vann greinar- höfundur með fulltrúum ÍAV að útfærslu á ofngreindu líkani til að meta fyrirliggjandí rammaskipulag Blikastaðalands. Blikastaðaland er um 100 ha að stærð og þar er gert ráð fyrir um 2000 íbúðum sem byggðar verði á næstu 10 til 15 árum. (Sjá mynd). Er bæði ÍAV mönnum og bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ mikið í mun að vel takist til með skipulag þessa stóra íbúða- svæðis þar sem gert er ráð fyrir tveimur grunnskólahverfum. Fundir með rýnihópum voru avs 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.