AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Síða 60

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Síða 60
UMHVERFI / ENVIROMENT Borgarvænir bílar, Farartæki 21. aldarinnar? Ásgeir Leifsson, verkfræðingur Að undanförnu höfum við enn verið minnt á hvað hagkerfi okkar er við- kvæmt fyrir hækkunum á oliuverði. Notkun olíuvara á íslandi er aiis um 800,000 tonn á ári, sem skiptist i þrjá meginþætti þ.e. eldsneyti fyrir bifreiðar, skip og flugvélar. Verðlag olíuvara hefur hækkað mikið undan- farið og bendir flest til, að sú þróun muni halda áfram. Olían mun þrjóta innan fárra áratuga, enda er það glæpur gegn komandi kynslóðum að brenna þessu verðmæta efni í vélum sem skila aðeins 20% nýtingu. Því hafa margir verið að leita fyrir sér um aðra orkugjafa sem gætu komið í stað hennar. Hér á landi hefur mest verið horft til vetnis sem orkugjafa í stað olíu, enda er það mengunarlaust. Fyrirhugað er að framleiða vetnið úr vatni með rafgreiningu. Slík fram- leiðsla er aftur á móti dýr, ef reiknað er með bæjartöxtum fyrir rafmagn, og ekki hefur nein hagkvæm og örugg leið til flutnings eða geymslu vetnis enn verið fundin. Það má ekki heldur gleyma þeirri hættu, sem stafar af bæði áfyllingarstöðvum fyrir vetni og fjölda farartækja með vet- nisgeyma. Flestir eru sammála um að notkun vetnisbíla hér á landi verði ekki almenn fyrr en eftir 30-50 ár, ef þá yfirhöfuð. Fleiri orkugjafar en vetni koma samt til greina sem orkugjafi til að draga úr mengun og losa okkur úr viðjum olíunnar. Mikil áhersla hefur verið lögð á rafknúna bíla, en þeir eru dýrir, hleðsla endist bara skamma vega- lengd, langan tíma tekur að hlaða rafgeymana og hefur nú framleiðsla þeirra verið lögð af og bílarnir verið innkallaðir af framleiðendum. Etanól gæti verið vænlegur kostur til íblöndunar fyrir bensín. Aðstæður á íslandi gefa til kynna, að hægt væri að framleiða um 50.000 tonn af etanóli, sem myndi geta bæði komið í stað hins eitraða íblöndunarefnis ETBE og minnkað þar að auki þörf innflutnings á bensíni verulega. Margvísleg tækniþróun á sér nú stað í véltækni, en sumt er af göml- um rótum, svo sem notkun loftþrýsti- véla til að knýja ýmis tæki eins og 60 avs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.