AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 15
Þéttleiki og borgarform / Densities and Urban Form byggt á Urban Task Force 1999,bls.62-3 / Based on Urban Task Force 1999 p.p.62-3 5a. mynd 75 íbúðir á hektara. / 75 flats per hectare. Háhýsi á opnu svæði / Tower blocks in an open area • Engin einkagarður, íbúarnir eiga aðgang að óaðlaðandi umhverfi. / No private gardens. The inhabitants only have access to ugly environment. • Byggingin er eyland, án tengsl við nálægðar götur. / The building is an island, without connection to the surrounding streets. • Stórt opið svæði krefst reksturs og umhyrðu. / A large open area requires running and maintenance. 5b. mynd 75 íbúðir á hektara. / 75 flats per hectare. Húsalengjur með 2 til 3 hæða húsum / Terraces of 2 to 3 storey houses • Garðar fyrir framan og aftan húsin. / Gardens in front and at the back of houses • Samfelld götumyndin markar almenningsrýmið / Continuous streetscape marks the public space. • Göturnar mynda mynstur opina svæða. / The streets create a pattern of open spaces. 5c. mynd Borgar blokk / A city block • Mismunandi hæð og útlit bygginga skapar fjölbreytileika. / Different heights and looks of buildings create variety. • Byggingarnar stand umhverfis vel hannað almennings svæði / The buildings are situated around a well-designed public space. • Opna svæðið bíður upp á félagsmiðstöð af einhverju tagi. / The open area could be used for a social centre of some kind. 75 íbúðir á hektara. / 75 flats per hectare. • Á jarðhæð getur ýmiskonar starfsemi dafnað sem eflir götulífið. / At ground floor level different activities could thrive that helps the street life. • íbúarnir hafa aðgang að fjölbreyttum svæðum s.s. bakgarði og sameiginlegum garði. / The inhabitants have access to varied open spaces, for instance a back yard and a common area. avs 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.