AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 58
AUGLÝSING Nýtt sýningarrými hja Hegas ehf. í Kópavogi Hegas ehf. er sérhæfð heildverslun með sérstaka áherslu á hráefnisvörur, íhluti og verkfæri fyrir innréttinga- og tré- iðnaðinn. Einn þeirra byrgja sem Hegas selur vörur frá er Hettich í Þýskalandi, en það fyrirtæki er stærsti framleiðandi á hús-gagnafittings í heiminum í dag. Þeir bjóða geysilega mikið úrval af þessum vörum eða yfir 10.000 vöruhluti og eiga flesta þeirra á lager. Meðal þess sem þeir bjóða eru hlutir eins og lamir, brautir, samsetningafittings, renni- og fellihurðabrautir, höldur, innréttingaljós, skrifstofufittings og ýmsa aðra íhluti og lausnir fyrir innréttingar og húsgögn. Að undanförnu hefur Hettich verið að koma fram með mikið af nýjungum eins og hljóðlausar lokanir á skúffum og hurðum. Þá bjóða þeir fjölda nýjunga sem bæta nýtingu eldhúsa, svo sem fjölbreytt úrval skiptinga í skúffur, stærri skúffur, skúffur með rafmagnsinnstungum og sökkulskúffur, svo aðeins fátt eitt sé nefnt.. Þá bjóða þeir nýjungar í renni- og fellihurðum fyrir alls kyns innréttingar, nýjungar í skrifstofuhúsgögnum eins og t.d. „Orga tower“ sem er einskonar útdregin hirsla (turn) fyrir nútíma skrifstofu, þar sem áhersla er lögða á minni pappír en meira af floppy og cd diskum til geymslu gagna. Ennfremur bjóða þeir margar nýjungar í Ijósum svo sem halogenljós og lágspennuljós. Þar eru í boði allt í senn, vinnuljós fyrir innréttingar, skraut- og næturljós. Til að koma öllu þessu sem best á framfæri, hefur Hegas ehf. sett upp nýja og glæsilega sýningaraðstöðu. í henni eru uppsettar innréttingar svo viðskiptavinurinn geti skoðað vörurnar sem best í sínu rétta umhverfi. Því sjón er jú sögu ríkari. Yfirlitsmynd af sýningarrými. Nætur og skrautlýsingar. Mikið ún/al af skiptingum í skúffur. Fittings biblía 5 kg. vörulisti. Útdregnir turnar fyrir nútíma skrifstofu. 5 8 avs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.