AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Blaðsíða 20
Borgarlandslag - mótun byggðar Helga Bragadóttir, arkitekt, skipulagsfulltrúi í Reykjavík Borgarlandslag verður til af mann- a-nna völdum. Hugtakið er notað sem skilgreining á yfirbragði hins manngerða umhverfis ásamt því að eiga sér yfirfærða merkingu þegar átt er við hinn starfræna þátt borgar eða skipulags og á þá ekki síst við í endurskipulagðri eldri byggð. Þegar nýtt land er brotið undir byggð og ný hverfi verða til eru fyrir- fram gefnar forsendur m.t.t. samfél- agsgerðar, tækni og staðhátta grunnur að skipulagi og þannig hafa borgir orðið til í gegnum tíðina. Saga þéttbýlismyndunar á íslandi er ekki löng. En lögmálin sem giltu við uppbyggingu býla til sjávar og sveita eru að vissu leyti þau hin sömu og við mótun borgarinnar. Finna þurfti mannvirkjum hentugustu staðsetninguna út frá staðháttum og starfsemi, nýta þann efnivið er gafst til uppbyggingar og koma á samgöngum allt í sátt við umhverfið. Reykjavík nýtur nálægðar við hafið og Esjuna. Hún státaði af hafnaraðstöðu, heitu vatni og 20 avs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.