AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Page 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2005, Page 20
Borgarlandslag - mótun byggðar Helga Bragadóttir, arkitekt, skipulagsfulltrúi í Reykjavík Borgarlandslag verður til af mann- a-nna völdum. Hugtakið er notað sem skilgreining á yfirbragði hins manngerða umhverfis ásamt því að eiga sér yfirfærða merkingu þegar átt er við hinn starfræna þátt borgar eða skipulags og á þá ekki síst við í endurskipulagðri eldri byggð. Þegar nýtt land er brotið undir byggð og ný hverfi verða til eru fyrir- fram gefnar forsendur m.t.t. samfél- agsgerðar, tækni og staðhátta grunnur að skipulagi og þannig hafa borgir orðið til í gegnum tíðina. Saga þéttbýlismyndunar á íslandi er ekki löng. En lögmálin sem giltu við uppbyggingu býla til sjávar og sveita eru að vissu leyti þau hin sömu og við mótun borgarinnar. Finna þurfti mannvirkjum hentugustu staðsetninguna út frá staðháttum og starfsemi, nýta þann efnivið er gafst til uppbyggingar og koma á samgöngum allt í sátt við umhverfið. Reykjavík nýtur nálægðar við hafið og Esjuna. Hún státaði af hafnaraðstöðu, heitu vatni og 20 avs

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.