Harmonikublaðið - 15.09.2020, Blaðsíða 16

Harmonikublaðið - 15.09.2020, Blaðsíða 16
Reinhardt Reinhardtsson foxtrot, í hægara lagi J = 120 Gm G° $ F C7 Gm C7 ÉÉ ÞU ERT VAGGA MIN, HAF kom fyrst fram í keppni S.K.T. 1956 Tólfti September C7 Gm ^5 í. Gm Gm C7 Gm G° II2’ Gm C7 Gm -&■ T#-- c7 w • r i o —0 » m —J b ? i J 11 \ \ Þú ert 12 Gm C7 Gm C7 —y- vr w ^ » m fr\ m Í1 m m 9 ~ * m vagg - a mín haf, hverg-i vær - ar ég svaf, hverg-i vor-dag - a sæll - i ég naut._ 19 \ \ F° F Gm C7 C7 Gm C7 A 1 ) 1 I J ]- 51 0 ■ Z J 0 cJ- —0— r r b ^J r Við þinn blá - djúp-a barm grét ég burt - u minn harm. Ég var bam þitt í 25 Gm C7 F F7 Et> F7 Bb F Bt> Bb J i J J II ? ^ F° F Fm Cm D7 Ú 9—& P o gleð - i og þraut. 32 G7 _ Hvort sem bros - ir þín brá eð - a brim - hvít og há rís þín Dm G7 C Bb Am A° C7 £ £ F F° F í 3 o m 38 bár - a í storm- ann - a gný,_ Gm C7 C7 Gm C7 ber mig brenn - and - i þrá út á Gm C7 F F Bb F Fine 3=3 r pu i TT svell - and - i sjá og þú syng-ur mér ljóð þitt á ný. D.S. al Fine Þú ert vagga mín, haf, hvergi værar ég svaf, hvergi vordaga sæll i ég naut. Við þinn bládjúpa barm grét ég burtu minn harm. Eg var barn þitt í gleði og þraut. Hvort sem brosir þín brá, eða brimhvít og há rís þín bára í stormanna gný, ber mig brennandi þrá út á svellandi sjá og þú syngur mér ljóð þitt á ný. Eins og ólgandi blóð er þitt lag og þitt Ijóð, þrungið lífi og voldugri þrá til að rísa frá smæð upp í himnanna hæð, þar sem heiðríkjan vaggar sér blá. Þegar stórviðrið hvín fegurst faldur þinn skín og úr fjötrunum andi þinn brýst. Eins og stormbarið strá nötra strandbjörgin há, er þú stríðandi’ í hæðimar ríst. 16

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.