Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 37

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 37
35 Hvers þarf ég sérstaklega að minnast: I. Er ég bý mig af stað að heiman. Rétt er þá að athuga hverra erinda þú ferð að heiman. Útbúnaður og fleira hlýtur að fara eftir því. Hér verður fyrst og fremst haft í huga, að þú sért að fara að heiman að morgni til í skóla. 1) Þú þarft að fa/ra að heiman í tæka tíð, svo þú komir ekki of seint í skólann (eða vinnu- staðinn).*) 2) Þess vegna þarft þú að gera ráð fyrir því við foréldra þína, að þú sért vakinn það tímanlega, að þú hafir nægan tíma til þess að búa þig af stað. 3) Mundu að fyrsta verk þitt er að þvo þér vel, bursta tennur þínar og greiða hár þitt. 4) Athugaðu hvernig veðrið er, og klæddu þig í samræmi við það, ef allt í einu hefur t. d. *) Athugaðu nákvæmlega hvað þú ert marg- ar mínútur á leiðinni svo þú komir á réttum tíma (ekki alltof snemma, svo þú losnir við leiða bið).

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.